Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Side 138

Menntamál - 01.09.1964, Side 138
132 MENNTAMÁL Kjararáð endurskoðaði tillögur sínar og gerði breytingar á þeim 2. nóv. og aftur 16. nóv. Aðalitreytingin varðandi framhaldsskólakenn- ara var að hækka kennara með cand. mag.-prófi um flokk. Sömuleiðis voru kennarar, sem höfðu kennarapróf eða stúdentspróf að viðbættu tveggja ára námi, sem fræðslumálastjórn metur gilt, liækkaðir um flokk. Nokkru síðar en þetta var sótti kennaraféiag K.I. um inngöngu í L.S.F.K. samkvæmt ábendingu Kjararáðs og bar því landssambands- stjórn að gera breytingartillögur fyrir það félag og flytja þa:r fyrir Kjararáði. Eftir nokkurn undirbúning var það loks gert með bréfi 4. jan. 1963. Þá hafði á sama tíma verið send fyrirspurn til heimspekideildar H.I. um nám og námstíma kennara með B.A.-prófi ásamt viðbótar- próli í uppeldisfræði. Svar barst skriflegt í lok desember 1962 og voru því einnig gerðar tilliigur lil hækkunar á þeim samkvæmt upplýs- ingum H.í. Að þessu sinni voru kennarar með B.A.-próf frá H.í. ásanit viðbótarprófi í uppeldisfræði hækkaðir um einn launaflokk. 19. jan. 1963 voru enn gerðar tillögur fyrir K.í. og sérkennaraskól- ana og afgreitt í Kjararáði þann 23. janúar. Samninganefnd ríkisstjórnarinnar lagði fram tillögur að launastiga og röðun í launaflokka 7. l'ebr. 1963. Launafíbkkar voru samkvæmt þeim tillögum 25, og í ýmsum atriðum voru tillögur þessar frábrugðn- ar tillögum Kjararáðs. Nokkrar breytingar voru fljótlega gerðar í ýmsum atriðum, sem hér er ekki unnt að rekja nánar. Stjórn Landssambandsins skrifaði fjármálaráðherra brél vegna röð- unar framhaldsskólakennara í launaflokka og formaður gekk á fund hans og ræddi við hann uni tillögurnar og viðhorf kennara til þeirra. B.S.R.B. óskaði eftir traustsyfirlýsingu frá aðildarfélögum bandalags- ins, og var hún veitt með bréfi dags. 19. nóv. 1962. Þó með þeim fyrirvara, að ágreiningsatriði, sem ekki næðist samkomulag um, yrði útkljáð af Kjaradómi. Það var loks 8. apríl 1963, að samningar tókust milli Kjararáðs og santninganefndar ríkisstjórnarinnar um fjölda launaflokka (28) og röðun opinberra starfsmanna i þá, en leitað var til kjaradóms um úrskurð varðandi launaupphæð og vinnutíma. Dómur Kjaradóms var kveðinn upp í byrjun júlí 1963 og birtist hann ásamt kröfugerð beggja málsaðila í tímariti B.S.R.B., Ásgarði, XII. árg., 1. tbl., júlí 1963. Hér með hefði hinum langvinnu og erfiðu samningum átt að vera iokið og starfi stjórnar L.S.F.K. að gerð þeirra einnig. Því fór þó fjarri, að svo væri. Óánægja fjölmargra framhaldsskólakennara var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.