Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Blaðsíða 140

Menntamál - 01.09.1964, Blaðsíða 140
134 MENNTAMAL ræður um málið við menntamálaráðherra og fjármálaráðlierra og oft virzt sem hillti undir lausn. Nokkru áður en þetta gcrðist skrifaði stjórn L.S.F.K. öllum félags- mönnum liréf, þar sem þess var heið/.t, að þeir, sem óskuðu að gera tilraun til að kæra sig í hærri launaflokka, sendu skilríki um menntun þá og próf, sem þcir hefðu, svo og önnur þau gögn, sem að gagni mættu verða. Á annað hundrað hréfa barst, en ekki liefur þótt rélt að sækja málin lyrir Kjaranefnd, þar sem beðið hefur verið almennr- ar fausnar, sem að framan getur. 2. Um vinnutima. Svo sem löngu er kunnugt, áttu sér stað miklar umræður meðal kennara um erindisbréf þeirra veturinn 1962—1963, einkum þau atriði Jjess, scm lutu að vinnutíma og greiðslu fyrir yfirvinnu. Málið var tíðum rætt í stjórn L.S.F.K. og á sameiginlegum fundum með stjórn S.I.B. Fulltrúar beggja stjórnanna ræddu málið sameiginlega við menntamálaráðherra, sem síðari hluta velrar kvað upp úrskurð um þær greiðslur, sem kennarar skyldu fá samkvæmt erindisbréfi. Bæði samböndin töldu, að úrskurðir ráðherra næði ekki til allra atriða, sem greiða ætti fyrir og mótmæltu honum á Jjeim grundvelli. I>að torveldaði lausn málsins, að á sama tíma átti lögum samkvæmt að semja um vinnutíma og eftirvinnu við opinbera starfsmenn og taldi ráðherra eða umboðsmenn hans sig því eiga óhægt um vik varð- andi lausn ýmissa atriða, sem umdeild voru. Á fundi sínum 2. febrúar 1963 afgreiddi Kjararáð fyrstu tillögur sínar um vinnutíma opinberra starfsmanna og hafði áður leitað til- lagna bandalagsfélaganna í þessu efni. Hvað kennara snerti var í til- ltigugerðinni fylgt ákvæðtim erindisbréfsins í aðalatriðum. Eins og áður er sagt náðust ekki samningar um vinnutímann og var málinu vísað til Kjaradóms. í málflutningi fyrir dómnum, sem var skriflegur, var tvívegis leitað lil kennarasamtakanna, sem athuguðu sameiginlega kröfur og gagn- kröfur málsaðila og gerðu athugasemdir og tillögur til B.S.R.B. 3. Greiðslur fyrir heimavinnu. Samkvæmt lögum urn kjarasamninga skyldu samningar um önnur atriði cn föst laun, vinnutíma og laun fyrir yfirvinnu eiga sér stað milli einstakra bandalagsfélaga og fjármálaráðherra eða samninga- nefndar hans. Stjórn L.S.F.K. skipaði nefnd til að semja fyrstu drög að tillögum í ágúst 1963 og vortt tillögurnar kynntar fræðslumálastjórn í byrjun október.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.