Menntamál - 01.09.1964, Síða 142
MENNTAMAL
136
lormaður, lvar Björnsson, ritari, Heimir Áskelsson, Jónas Eysteinsson,
Óskar Halldórsson.
Nefndin hélt nokkra iundi, auk [ress sem hver nefndarmaður starf-
aði sjálfstætt milli fundi. Voru samþykktir 9. þings L.S.F.K. unt
menntunarkröfur og réttindi lil kennslustarla athugaðar gaumgæfi-
lega og nýjar tillögur unnar úr þeim. Eru tillögur nefndarinnar því
algerlega í santræmi við anda og markmið samþykkta þingsins, þótt
orðalagi og niðurröðun efnisatriða sé víða breytt.
Nefndin lauk störfum og skilaði af sér til stjórnar L.S.F.K. mið-
vikudaginn 19. janúar 1963. Síðan var þeini Ingólli A. Þorkelssyni,
Ivari Björnssyni og Baldri Jónssyni falið að vinna að framgangi máls-
ins ásamt stjórn L.S.F.K.
Tillögur nefndarinnar voru samþykktar einróma af stjórn L.S.F.K.,
og menntamálaráðherra og fræðslumálastjóri hata fengið þær til at-
hugunar.
III. Húsnœðismál.
Samþykkt var á 9. fulltrúaþingi L.S.F.K. að taka á léigu húsnæði
fyrir starfsemi samtakanna. Ekki hefur þó tekizt að hafa þar opna
skrifstofu reglulega, bæði vegna þess hversu seint gekk að fá síma til
afnota og síðan vegna annríkis við samninga o. II. Nokkuð hefur
verið athugað um möguleika á kaupum á húsnæði, en samtökin eru
fátæk og umsvifamikið er að kaupa húsnæði að mestu eða öllu í skuld.
F.G.R. lief'ur haft aðgang að skrifstofunni með L.S.F.K.
IV.
MiÍliþinganeínd sú, sem kosin var af 9. l’ulltrúaþingi L.S.F.K., helur
lokið störfum og mun skila áliti á þessu þingi, eins og ætlað var.
Tveir þeirra, sem kosnir voru, formaður og einn nefndarmanna,
forfölluðust á kjörtímabilinu. Kaus stjórnin tvo í þeirra stað og ski]>-
aði Jón Sætran, kennara við Iðnskólann í Reykjavík, formann nefnd-
arínnar.
HELZTU SAMÞYKKTIR.
Hdztu samþykktir þingsins voru um eftirtalin mál:
Menntun og kjör sérkennara, skipulagsmál L.S.F.K., fjár-
hagsmál L.S.F.K., lagabreytingar og launamál.
Hér verða aðeins birtar samþykktir þingsins í launa- og
skipulagsmálum.