Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1975, Side 44

Æskan - 01.11.1975, Side 44
Svo skuluð þið stofna til sam- keppni um, hver getur kastað flest- um spilum niður í hatt, sem er lát- inn standa í h.u.b. tveggja metra fjarlægð. Ef þú tekur utan um spilið eins og sýnt er á mynd A og kastar því síðan eins og sýnt er á mynd B, að- eins með afli fingranna þá muntu áreiðanlega bera sigur úr býtum og hljóta lof fyrir hæfni. Kunnið þið reikningsspilið? Til þess að spila það þarf ekki annað en tening og bikar til að kasta honum úr. Hver þátttakandi fær f hvert skipti, sem hann á áð kasta, fjögur köst: eitt frumkast, eitt plús- kast, eitt mínuskast og eitt marg- földunarkast. Ef teningurinn kem- ur t.d. upp f þessari röð í köstun- um: 2-5-3-6, yrði útkoman þessi: 2+5 eru 7, -^3 eru 4, margfaldað með 6, eru 24. skaplega eftirsóknarvert, að vera í för með hundinum og eiganda hans. Barrie sagði börnunum sögur af álfum, sjóræningjum og Indíánum. Afleiðingin af dvöl hans í Surrey nálægt Svartvatnseyju eitt sum- arið varð til þess að til varð bók, sem hafði að geyma ævintýrin, sem hann hafði sagt strákunum um sumarið. Aðeins voru gerð tvö eintök af bókinni. Öðru segist Barrie hafa týnt einhvers staðar í járnbrautarlest, en hitt eintakið er í Bandaríkjunum og er nú I eigu Yale háskólans. Sögurnar í þessari bók, og ævintýrin, sem hann hafði sagt strák- unum, er þeir gengu um Kensington Gardens urðu svo meginuppi- staðan í Pétri Pan. — Ég blandaði ykkur fimm saman, sagði hann, og útkoman varð Pétur Pan. Nana, hundurinn, sem kemur fram í Pétri Pan minnir á margan hátt á Porthos, St. Bernharðshund Barries. Þegar leikritið hefst sjáum við inn í barnaherbergið hjá Darling h^ónunum, sem búa í London, nánar tiltekið í Bloomsbury, skammt frá British Museum. Börn hjónanna, Wendy, Mikael og John sofa í rúmum sínum. Þá kemur Pétur Pan fljúgandi inn um gluggann. Hann er að leita að skugganum, sem hann er búinn að týna. Þetta augna- blik finnst þeim börnum, sem Ieikinn sjá einna skemmtilegast. Pétur kennir nú þessum þrem ungu vinum sínum að fljúga, og svo svífa þau saman til Aldrei-Aldrei landsins og upplifa þar að sjálfsögðu hin furðulegustu ævintýri, þar sem meðal annars Krókur skipstjóri, sem flestir þekkja, kemur við sögu. Eftir að hafa sloppið naumlega úr fjölmörgum hættum snúa þau til Bloomsbury, — og svo skemmti- lega vill til, að í Bloomsbury er einmitt barnaspítalinn, sem sir Barrie gaf útgáfuréttinn að Pétri Pan árið 1929. Þessi spítali er við Great Ormond Street og er víðfrægur. Þar á spítalanum heitir sérstök álma eftir Barrie, og ein af deildunum er kennd við Pétur Pan, og fyrir nokkru var gerð myndastytta of Pétri Pan og hún sett upp á lóð spítalans. í Kensington Gardens, þar sem segja má, að sagan hafi fæðst, hefur verið myndastytta af Pétri Pan í um það bil hálfa öld. Þá styttu þekkja hér um bil allir Lundúnabúar og öllum þykir vænt um hana. Á fótstalli hennar eru myndir af óteljandi álfum og dýrum sem börn hafa um áraraðir glaðst við að skoða og snerta. Töfrar Péturs Pan munu um ókomin ár halda áfram að fanga hugi barna og unglinga og raunar fullorðinna líka, þar sem segja má að leikritið sé ekki síður ætlað þeim, sem njóta þess að sjá leikrit með börnum sínum, sem þeir sjálfir sáu ef til vill með foreldrum sínum. Ef þannig vill til, að útkoman úr köstunum fjórum verður mínus, kemst maður í skuld og verður að greiða hana í seinni umferð. Haldið er áfram þar til einhver hefur kom- ist upp í hundrað og með því unn- ið spilið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.