Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1918, Side 6

Skírnir - 01.12.1918, Side 6
276 Ástríður Ólafsdóttir Sviakonungs [Skirnir V. Ólafi varð sveimul sjálfum Sveitastúlka í löngu minni. Éftir henni fyrstri forðum Frétti hann í útlegð sinni. Hafði síðar ijóð og langskip Lagt fyrir sjóarhamra enni Ut til drifs, frá höfnum hennar, Hrösul-giftrar lítilmenni. Mælti ljúft og leit til Óttars, Loknum hans að bragaraunum: »Skáld, þú mátt nú heilu halda Höfði þínu að kvæðalannum« — Drotning hafði unaðs-örugg Undir flutning ljóða snjallra, Setið, djörf og sveipinfölduð, Sigur-rjóð og prúðust allra. Eauðagull-hring rakti af hendi, Kendi að Óttar’ baugnum sínum: »Þigðu, skáld, sem glampa á götu, Gneista þann af flngri minum«. Dögling laut með dælsku-brosi: »Drotning Xoregs sæmir, herra! Minna yðar launum launa Ljóðið um sig, þínu verra«. VI. Löngu þeirra hrundu hauga Huldu margar grænar aldir — Til eru enn hjá örfum þeirra Eldar sömu í brjóstum faldir.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.