Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 27

Skírnir - 01.12.1918, Síða 27
Skírnir] Erasmus frá Rotterdam 297»' Lúther og fylgismenn hans í huga. Hér á undan hefir nokkuð mátt sjá stefnu Erasmusar, einkum af nýja testa- menti hans. Hann vildi friðsama siðhót. Hann hafði trú á því, að ef sýnt væri nógu skýrt fram á galla kirkjuunar og ósamræmi bennar við frumkristnina, eins og hún birt- ist í nýja testamentinu, þá mundu menn sansast á því, - og færa alt í lag. Og því verður ekki neitað, að útlitið í þessa átt var mjög glæsilegt um þessar mundir. Sjálfur hafði hann nú náð svo miklu áliti, að orð hans voru víð- ast skoðuð sem nokkurs konar goðsvar. Bækur hans flugm urn alt og voru lesnar. Þjóðir og þjóðhöfðingjar keptust- um að fá að hafa hann hjá sér, en það sýndi, að orð hans féllu í góðan jarðveg. En það, sem mest studdi þó vonir Erasmusar, var páfinn sjálfur, Leó X. Hann var persónulegur vinur Erasmusar, frá því er Erasmús var í Róm, en þá var Leó kardínáli Júliusar II. Leó dáðist mjög að Erasmusi, og vér sáum, að hann studdi að út- gáfu nýja testamentisins, og var engan véginn illa við »Moria«. Hann var hámentaður, og fyrirleit i hjarta sínu munkana, með allri hjátrú þeirra og fáfræði. Vináttu sína sýndi hann Erasmusi, er guðfræðingarnir í Löwen kærðu Erasmus fyrir villutrú, og fengu rannsókn liafna á hendur honum, sem vel hefði getað kostað hann lífið. Bjargaðist hann að eins fyrir þá sök, að þegar mál hans kom fyrir páfa, þá úrskurðaði hann alt honum í vil. Vér getum því eigi undrast, þó að Erasmus segi í bréfi, sem- hann ritar Fisher biskupi, vini sínum: »N/ öld er að renna npp. Sk/ringarnar eru alstaðar lesnar og lofaðar, og er það ekki svo h'tið sagt. Þeir niega braðum fara að hœtta að reyna að gr/ta hann Erasmus og koma í þess etað og kyssa hann.« Alt sýndist undir því komið, að friður og næði feng-- ist til þess að koma þessu í kring. Og loftið var frið- samlegt, að fáeinum rykbólstrum undanteknum, sem klerk- arnir reyndu að þyrla upp gegn Erasmusi, en hurfu jafn- skjótt aftur. Erasmus hafði von um, að Leó páfi muudi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.