Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 32

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 32
302 Erasmus frá Rotterdam [Skírnir' Eitt bréfið kom til hans frá Lúther sjálfum. Það var svo undur eðlilegt, að hann teldi sig eiga öflugan. vin, þar sem Erasmus var, þessi frumherji siðbótar innan kirkjunnar. Bréfið er blátt áfram, og jafnvel auðmjúkt. Hann biður Erasmus að afsaka það, að hann skuli dirfast að ávarpa svo frægan mann. Hann viti varla, hvernig hann eigi að ávarpa jafn lærðan mann. »En því treysti eg«, segir hann, »að eg megi líca á þig sem bróður. Eg hefi ratað í stórræði. Eg, vesalastur allra rnanna, eg,. sem ætti heima einhverstaðar úti í skúmaskoti, þar sem loft og sól koma hvergi nærri, eg hefi hrakist út i harðar deilur móti vilja minum«. Sjaldan hafði Erasmus komist í jafnmikinn vanda og nú. Hann hikaði lengi við að svara. Hann var viss um, að Lúther hefði sannleikann sín megin, og Erasmus var sannleiksvinur. Hann vissi, að Lúther barðist fyrir andlegu frelsi, og frelsið var hans helgasta hugsjón. Hann segir bcinlínis, að hann geti ekki barist móti Lúther,. því að hann hræðist, að það væsri að berjast gegn heilög- um anda. En á hinn bóginn gazt honum ekki að aðferð Lúthers, og framkoma Lúthers var að stofna öllu verki hans í voða. Ef hann nú ætti að ganga beint í lið með Lúther, þá hlaut það að breyta öllu og kollvarpa, sem hann hafði hugsað sér. Það var sama sem að segja páf- anum, sinum bezta vini og verndara, stríð á hendur. Og með því liefði hann eyðilagt þá ágætu aðstöðu, sem hann nú hai'ði. Þar að auki er hæglátu, varfærnu umbótamönn- unum æfinlega mein illa við það, þegar æstu og áköfu mennirnir koma og vaða inn í þeirra starf, og eru hræddir um, að öllu vei'ði umturnað. Og loks verður að líta á það, að það var ekki Lúther sögunnar, þjóðhetjan fræga, sem hér ávarpaði Erasmus, heldur umkomulaus óþektur munkur, sem ratað hafði út í uppreisn gegn kirkju sinni. — Erasmus var enginn engill, og hann gat ekki séð fyrir gang sögunnar um ókomnar aldir. Yér geturn ekki ætl- ast til, að líann afsalaoi sér tækifærum, áhrifavaldi, vernd og hylli og jafnvel lífinu sjálfu í þágu þessa manns,.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.