Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 43

Skírnir - 01.12.1918, Síða 43
Skírnir] Um sendibréf 329’ oft rugla saman þessum orðatiltækjum, svo að úr því varð fáránlegasti samsetningur, líkt og þegar afbökuð eru útlend orð, eða þau notuð í einhverri ímyndaðri fráleitri merkingu, t. d. »idiot« í merkingunni búmaður. En þessi orðavafningur hvarf af efninu í bréfunum með breyttura hugsunarhætti. Embættisbréfin fóru að losna úr flækjunni og kunningjabréfin urðu einfaldaii og meir blátt áfram. Bréf hafa auðvitað enn, eins og aliar teg- undir ritaðs máls, sin búningseinkenni. Um embættis- bréfin ætla eg ekki að tala, heldur um kunningja- og prívatbréfin. I þeim eru ávörp, byrjun, niðurlagsorð og kveðjur oft með svipuðu sniði. Menn segja »kæri vinur« og þakka fyrir síðast, og »það er efni þessa miða«, og seinast tala ■menn um að »brjóta blaðið«, biðja að bera kveðjur og viðtakandinn er kært kvaddur af sínurn einlægum vini o. s. frv., með margvíslegum mismunandi orðum. Hins veg- ar byrja bréfin sjaldnast á. að heilsa viðtakanda. Þó er til í byrjnn bréfa: »alúðarheilsan«, næst á eftir ávarpinu. Og klausu man eg eftir, sem var algeng i byrjun á bréf- um, cg held sérstaklega frá kvenmönnum, en er nú víst að verða fátíð. Hún er svona: »Elsku viua! Ætíð sæl og blessuð. Eg sezt nú niður við að pára þér nokkrar línur að gamni mínu. Ekkert hefi eg þér nú í fréttum að segja, utan mína bærilega líðan, L. S. G., og óska eg þess sama af þér að frétta«. Og svo kemur kanske heil fréttaruna á eftir. En yfirleitt er alt form í bréfunum að styttast, og fer það, eins og annað, eftir breyttum tíðaranda. Þó mun líklega komandi kynslóðum þykja okkar bréf jafnskringi- leg í framsetningu eins og okkur finst um bréf frá fyrri öldum. En allra tíma bréf lýsa að þessu leyti aldar- hættinum. Alt þetta, um formið á bréfunum, er nú ekki annað en aukaatriði, eða, réttara sagt, eitt atriði eða liður í sögu þeirri, sem sendibréfin geyma. — og sú saga er meiri og merkilegri en almenningur gerir sér i hugarlund, eða svo-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.