Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 68

Skírnir - 01.12.1918, Síða 68
354 Frá Frakklandi, 1916—1917 [Skirnir særður, tveir enn á vígvellinum og sá yngsti ekki enn nógu gam- all. Og meöan við stóðum þarna, kom faðirinn, gamall bóndi, með yngsta souinn. Hann var ekki alveg í sama hug og gamla konan og ekki eins rólegur; honum virtist að menn væru nú á dögum' engu betri en des bétes féroces (villidýr). Og sannast aö segja var bændaöldungsspeki hans eins miklu æðri en keisaranna og stjórnarerindrekanna eins og líf hans var æðra en þeirra. Ekki langt frá þessum litla búgarði er sá staður, sem fremur öllum öðr- um í þessu fjalllendi vekur fegurðartilfinningu manns og hugleið-- ingar. Þar stendur gamalt klaustur, yndislegt og afskekt við fjalls-- rætur og lykja hæðir um. Nu er það haft fyrir búgarð. Á því er ein gluggarós, smágerð eins og kongulóarvefur væri ofinn í stein- virkið. Þangað höfðu gömlu munkarnir leitað, tii þess að vera lausir við deilurnar í aðaldalnum og brotsjóa baráaganna. Mátti- enn sjá menjar hins friðsæla lífs þeirra, fiskitjarnir og akur, seni' enn var í rækt. Hefðu þeir lifað á þessum dögum, þá hefðu þeir verið í stríðinu, barist eða borið særða menn af vígvellinum, eins- og prestar Frakklands, sem mér er sagt að ellefu þúsund sóu fallnir af — eg vona að það só ekki satt. Svona fer heiminum fram. Ríki himnanna kemur! Yór vorum í þorpinu daginn sem liðsmennirnir 1918 fengU' fyrstu tilkynninguna um herþjónustu. Daprar voru mæðurnar, sem horfðu á syni sína ganga um strætin með merkjum og söng til að sýna, að þeir væru teknir gildir og væru reiðubúnir að gerast fall- byssufæðá. Eg þori að segja að ekki einn einasta þessara piita langaði í hjarta sínu til að fara. Þeir hafa séð of marga af bræðr- um sínum koma aftur vígslitna, og saknað of margra sem aldrei koma aftur. En þeir voru engu ókátari en nýliðarnir, sem vór sá- um vorið 1913 í Argelós í Pyreneafjöllum, er fóru með söng og. hávaða daginn, sem þeir voru skráðir. Það var fleira, sem minti oss og iitla þorpið, á blóðrauðu lín- una, sem dregin er á landabróf Frakklands. Á spítalanum okkar voru menn frá herjuðu löndunum, án allra fregna um konur BÍnar og fólk, er múrað var inni bak við járntjaldið. Einstöku sinnum barst þó einhver fregn til þeirra og áhyggjunum lótti ögu frá hjartanu; þeim stökk bros einn eða tvo daga. Einn var hjá okk- ur með lamaða fætur, er allan daginn sat við að flótta mislita- þræði og tefla skák. Alt hans fólk — kona, faðir, móðir, systur — öll voru þau á valdi Þjóðverja. Lengi má leita til að finna- svo góðan dreng, og dæmalaust var haun þakklátur og geðprúður,,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.