Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1918, Side 73

Skírnir - 01.12.1918, Side 73
'Skirnir] Frá Frakklandi, 1916—1917 359 — Frakklands, Eússlanda, Englands og Þyzkalands. ÞaS er þaS landið, þar sem heimilislífið er sterkast, og götulífið sæmilegast. ■Ungir menn og ungar stúlkur sjást þar aldrei ganga saman eða liggja í hálfgerðum faðmlögum, eins og á voru puritanska Englandi. iMenn leika sér ekki að eidinum — opinberlega að minsta kosti. Silakepps-ást enska verkamannalyðsins er auðsjáanlega ekki við ihæfi franska blóðsins, sem rennur hraðara í æðunum. Frakkar eru •einmitt nógu suðrænir til þess að draga ekki ástalíf sitt til s/nis fram í dagsljósið. Sórstakur skóli franskra skáldsöguhöfunda hefw- skapað þetta álit á Frakklandi, með /ktum sögum úr Parísarlífinu. *Hvernig sem lffi þeirra Frakka, sem í borgum búa, er farið, þá eru þeir engan veginn fulltrúar þeirra miljóna Frakka, sem ekki búa í borgum. Og sóu frönsku konurnar 1 ó g e r e s (lóttúðugar), eins •og eg hefi heyrt franskan mann komast að orði, þá eru þær heims- ins beztu mæður, og trana ekki »lóttúð« sinni klunnalega fram. :Sagt er að margir heimilis-sorgarleikir muni koma fram, þegar strfð- ánu lykur. Ef svo fer, þá verða þeir ekki leiknir á Frakklandi einu, og í samanburði við hina, sem s/na þá trúmensku, er gætt hefir verið öll þessi voðaár, verða þeir sárfáir. Til að skilja rótt siðgæði Frakka, hygg eg að vér verðum aftur að minnast hinnar -almennu niðurstöðu, er vér komumst að um skaplyndi þeirra — að höfuð og hjarta skiftast þar skjótt á um völdin, sem gerir það að verkum, að þeir lenda hvorki í öfgum púritana né hófleysis, heldur .halda eins konar jafnvægi. Frakkland mun koma breytt út úr þessu stríði, og þó að öll- •um líkindum minna breytt en nokkurt annað land. Eins konar sjálfsnægja, er mjög einkendi franskt líf, mun hverfa. Eg byst við að Frakkland opni dyrnar, verði umburðarlyndara við annara smekk ■og hugsjónir, og það, sem er of þröngt og rígbundið í frönskum skoðunarhætti, mildist. Frakkar munu græða á því að draga úr sinni amour propre (sjálfsást) — sem að vfsu er æskilegur •eiginleiki, þegar hún er ekki um skör fram. Jafnvel París hefir opnað hjarta sitt ögn síðan stríðið hófst; og hjarta Parísar er lokað, hart og óþoliumótt gagnvart útlending- um. Vór tókum eftir því á spítalanum, að hve nær sem Parísar- búi kom þar, þá fylgdi honum ann&ð andrúmsloft og hann st/rði dansinum, hljótt eða bávært. Einn var þar sem Aimó hót; hör-, und hans var eius og á barni, hann var hraðmæltur og talaði lágt og rumdi ögn í honum, og þegar hann fór frú okkur, var hann •orðinn sá, sem alt snerist um. Þar var annar hjá okkur, ungur

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.