Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 73

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 73
'Skirnir] Frá Frakklandi, 1916—1917 359 — Frakklands, Eússlanda, Englands og Þyzkalands. ÞaS er þaS landið, þar sem heimilislífið er sterkast, og götulífið sæmilegast. ■Ungir menn og ungar stúlkur sjást þar aldrei ganga saman eða liggja í hálfgerðum faðmlögum, eins og á voru puritanska Englandi. iMenn leika sér ekki að eidinum — opinberlega að minsta kosti. Silakepps-ást enska verkamannalyðsins er auðsjáanlega ekki við ihæfi franska blóðsins, sem rennur hraðara í æðunum. Frakkar eru •einmitt nógu suðrænir til þess að draga ekki ástalíf sitt til s/nis fram í dagsljósið. Sórstakur skóli franskra skáldsöguhöfunda hefw- skapað þetta álit á Frakklandi, með /ktum sögum úr Parísarlífinu. *Hvernig sem lffi þeirra Frakka, sem í borgum búa, er farið, þá eru þeir engan veginn fulltrúar þeirra miljóna Frakka, sem ekki búa í borgum. Og sóu frönsku konurnar 1 ó g e r e s (lóttúðugar), eins •og eg hefi heyrt franskan mann komast að orði, þá eru þær heims- ins beztu mæður, og trana ekki »lóttúð« sinni klunnalega fram. :Sagt er að margir heimilis-sorgarleikir muni koma fram, þegar strfð- ánu lykur. Ef svo fer, þá verða þeir ekki leiknir á Frakklandi einu, og í samanburði við hina, sem s/na þá trúmensku, er gætt hefir verið öll þessi voðaár, verða þeir sárfáir. Til að skilja rótt siðgæði Frakka, hygg eg að vér verðum aftur að minnast hinnar -almennu niðurstöðu, er vér komumst að um skaplyndi þeirra — að höfuð og hjarta skiftast þar skjótt á um völdin, sem gerir það að verkum, að þeir lenda hvorki í öfgum púritana né hófleysis, heldur .halda eins konar jafnvægi. Frakkland mun koma breytt út úr þessu stríði, og þó að öll- •um líkindum minna breytt en nokkurt annað land. Eins konar sjálfsnægja, er mjög einkendi franskt líf, mun hverfa. Eg byst við að Frakkland opni dyrnar, verði umburðarlyndara við annara smekk ■og hugsjónir, og það, sem er of þröngt og rígbundið í frönskum skoðunarhætti, mildist. Frakkar munu græða á því að draga úr sinni amour propre (sjálfsást) — sem að vfsu er æskilegur •eiginleiki, þegar hún er ekki um skör fram. Jafnvel París hefir opnað hjarta sitt ögn síðan stríðið hófst; og hjarta Parísar er lokað, hart og óþoliumótt gagnvart útlending- um. Vór tókum eftir því á spítalanum, að hve nær sem Parísar- búi kom þar, þá fylgdi honum ann&ð andrúmsloft og hann st/rði dansinum, hljótt eða bávært. Einn var þar sem Aimó hót; hör-, und hans var eius og á barni, hann var hraðmæltur og talaði lágt og rumdi ögn í honum, og þegar hann fór frú okkur, var hann •orðinn sá, sem alt snerist um. Þar var annar hjá okkur, ungur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.