Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1918, Síða 81

Skírnir - 01.12.1918, Síða 81
Ritfregnir. íslenzknr sagnaskáldskapar. — Ekki fyrir alls löngu ti5 grein í Kristeligt Dagblad, þar sem sagt var fullum fet- um, að íslenzkar bókmentir gætu ekki þrifist, nema íslendingar rituðu á dönsku og nytu stuðnings Dana! — Nú liggja til þesa svör þessi: íslendingar, er semja ö 11 rit sín á dönsku og ekki jafnframt semja eða þýða þau á íslenzku, eru d a n s k i r rithöf- undar, dönsi skáld, jafnvel þó þeir sóu fæddir »úti á íslandi«, og ritverk þeirra eru eign danskra bókmenta. Ef íslendingar semdu allir eða þá flestir rit sín á dönsku, myndi ekki lengur vera hægt að tala um fsienzkar bókmentir. En sem betur fer er ekki svo. íslendingar í Kaupmannahöfn, er yrkja á dönsku, þyða (eða láta þýða) flest skáldrit sín á íslenzku, og langflest íslenzk skáld semja skáldrit sín á íslenzku. íslenzkar bókmeutir þrífast ágætlega, og er það meira að segja mikill gróður í þeim sem stendur. Það er nú reyndar engin furða, þótt þeir, sem þekkja ekki til, eigi ilt með að skilja hið bókmentalega ástand með eins lítilli þjóð og íslendingar eru. Sá, sem kunnugur er ástæð- unum, verðui þó að dást að því, hve miklu góðu þessi þjób getur afkastað bæði í skáldskap og vísindum — án stuðnings að utan. Vitaskuld eru íslenzkar bókmentir höfundum sínum engar gull- námur, þó bækur sóu hór yfirleitt dýrari en annarstaðar. En það sýnir því meir hugsæi og andlegan þroska íslenzkra höfunda og lesenda, að það skuli samt vera hægt að koma eins mörgum bókum á markaðinn. Mest kveður sem stendur að sagnaskáldskapnum í bókmentum íslendinga. Þar sem áður voru eintóm ljóbmæll, kemur nú á hverju ári ein suáldsagan eftir annari, og ekki elngöngu frumsamdar sög- ur, heldur líka ekki allfáar þýðingar. Nú í suraar hafa þegar komið út fjórar sögur, sem eru allar merkilegar, og von kvað vera á fleirum í haust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.