Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 89

Skírnir - 01.12.1918, Qupperneq 89
■Skirnir] Ritfregnir 375 fram, hve vel það tekst höfundinum að segja óhlutdrægnislega frá. ,Fá báðir aðalmenn yfirleitt að njóta sín, án þess að hallað sé á skoðanir annars hvors. Eg hef notað orðið prédikun í sambandi við bækur þær, er eg ■nú nefndi. En það er ekki svo að skilja, að hér sé um nokkurn væminn prestavaðal að ræða eða fortalnamærð. Það er talað og ■rökrætt allmikið í þessum bókum, en þó ekki svo að það spilii listagildi þeirra. Skoðanir höfundanna koma glögglega í ljós, en -ó b e i n 1 í n i s ; öllu er komið fyrir á eðlilegan hátt samkvæmt öllum listreglum. Samræðurnar verða engan veginn þreytandi, þvert á móti eru þær skemtilegar aflestrar, og fjörlausa kafla er •hvergi að finna, nema ef til vill í fyrstu köflum »Jóns á Vatnsenda«. Jóni Trausta — öðru mesta sagnaskáldi Islendinga nú .orðið — hefir stundum verið borið á brýn, að houum væri nokkuð gjarnt á það að láta persónur sínar prédika helzti til mikið. Það er nokkuð til í því. Skáldið ber svo mikið í brjósti sér, að honum verður stundum á að halda skoðunum sínum svo fast að lesendun- um, að orðfæri og listagildi bóka hans rýrist við það. List Jóns Trausta er heldur ekki falin í djúptækri sálarþekkingu, í skarp- h e y r n, heldur í skarp s k y g n i. Hann sér betur en hann heyrir, • enda er hann gæddur allmiklum hæfileikum til myndalistarinnar. Margar persónur í sögum (einkum sveitasögum) hans standa með skýr- um dráttum fyrir hugskotssjónum lesandans löngu eftir lesturinn. Jóni Trausta lætur einkum að lýsa einkennilegum og mlkilfenglegum mönnum, sem eru gæddir einbeittum vilja eða hafa skoðanir, er þykja frábrugðnar skoðunum lýðsins, eða þá einkennilegum ræflum, er lifa á skuggahlið tilverunnar. Að sumu leyti er Jón Trausti eins konar íslenzkur Charles Dickens — mutatis mutandis. Bessi Gamlí, gamansaga úr Reykjavík (Rvík 1918. Útg. Þorsteinn Gíslason) afneitar ekki uppruna sínum. Hér er prédikað enn þá meira en í fyrnefndum bókum og víða beinlínis, öll framsetningin miklu hugrænni. Það ber jafnvel meira á þess- um einkunnum í þessari sögu en í fyrri bókum höfundarins. Þar sem nú þetta alt er alment talinn ókostur á skáldsögu, skyldu menn halda, að þessi aaga væri lélegasta bók höfundarins. En svo er þó eigi. Jón Trausti kallar bókina gamansögUj en saga í eiginlegri merkingu orðsins er hún ekki. Höfundurinn hefir ekki skeytt um að semja reglulega sögu í þetta skifti, hefir óskað að hafa frjálsar hendur. En hann hefir notað söguformið, af því að það lætur honum bezt; er.da myndi hrein hugvekja eða blaðagreinir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.