Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 17
IÐUNN Járnöld hin nýja. 115'. arlaust förunautar hinnar nýjú járnaldar. Þetta er út- sýni borgarans yfir jiessi mál. Og úrræði hans er í því fólgið að byggja Colosseum — afdrep, par siem lýð- urinn geti gleymt hörmum sínum og skorti, áhuga- málum og sál, rétti sínum og köllun. En frá sjónarmiði hinnar nýju æsku í heiminum horfir málið alt öðru vísi við: Atvinnuleysið pýðir í insta eðli sínu ekki annað en aÖ kraftar hafa verið leystir úr ánauð fyrir tilstuðlan vðlanna, örbirgðin ekkj annað en pað, að verðmætið, sem málmjötuninn, stað- gengill mannanna, framjeiðir, er stöðvað á leið sinnj til eigendanna, purfendanna. Það hafnar hjá þeim fáu,. sem samkvæmt úreltum siðaskoðunum gátu merkt sér til eignar ávöxt mannlegs vitsproska. Eirðarleysið þýðir,. að sparikrafturinn hefir enn ekki fengið viðfangsefni — andlega hungrið, að gagnvart hinum miklu dyngjum efnisverðmæta skortir hugi mannanna andleg verðmæti. En petta mun ekki verða svo um aldur og æfi. Spari- krafturinn mun um stund eyða sér í öfgum og afglöp- um, en að lokum tekur hann að samhæfa lífsumhverfi sitt og félagsskipulag starfsháttum sínum og fram- ledðslumagni. Þetta er eina stóra viðfangsefnið, sem bíður hinna vaxandi hersveita, sem járnöldin leysir úr ápján — starfssvið þessara frelsingja miannvits og inálms. Þar finnur sköpunargáfa mannanna sér fram- vegis starfssvið, par mun hún eyða og framleiða, um- turna og reisa úr rústum. Og ný félagsform verða á- vöxtur þeirrar orku, er áður var varið til pess að prjóna sokka og rista með spaða ofan af púfum. Og fegurð vélanna á eftir að seitla inn í hugi vora, vera par til staðar sem tákn hins starfandi lífs á helgi- stundum sálarinnar, í bænum og vonum og framtíðar- draumum. Vér munum læra að blessa „hina blikandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.