Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Qupperneq 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Qupperneq 68
166 Bylurinn. iðunn hingað til gert honum aðvart um hverja hættu. En nú er eins og hann sé búinn að ganga af henni dauðri eða ofbjóða henni svo, að hún láti ekki á sér bæra. Hann er eins og maður, sem eygir björg og steypir sér áfram í áttina pangað, sem hana er að finna. Dröbakken hefir aldrei orðið aflfátt, og honum dettur ])að ekki í hug, að það komi frekar fyrir hann nú en endranær. Eins heldur hann að sé um hina. Hann er pess hreint og beint óvitandi, að fullorðinn karlmaður geti orðið fyrir pví, sem sé honum ofurefli. — Jönnem hugsar sem svo, að hann hafi nú einu sinni látiö leiðast út í þetta — og nú séu þeir að líkindum komnir það langt, að auðveldara sé að komast í sæluhúskofann en að snúa við. Nú ríði bara á að seiglast. Hann prísar sig ,sælan meðan ekki hvessir. En undir niðri er hann hræddur, og hræðslan lamar þrek hans mest. Mjöllin er dúnmjúk og bráðnar á heitum kinnum þeirra félaga. Og dúnmjúkt er undir skíðunum. Félagarnir fjórir þokast hljóðlaust gegnum mugguna. Enn þá sjá þeir móa hver fyrir öðrum. En brátt verða þeir drifhvítir og verða ekki greindir frá muggunni- Þeir verða að ganga hlið við hlið til að týna ekki hver öðrum. Og þegar þeir líta hver á annan, er eins og ]ieir horfi á snjókerlingar, sem þokist hljóðLaust áfram. Þeir koma að vestasta vatninu á heiðinni. Snjókoman verður þurrari, og þeir kenna sviða í kinnunum. Og uppi yfir sér eða langt í burtu heyra þeir eins og sog eða undarlegan nið — og hljóðið færist nær, færist nær með meiri og meiri hraða. Það fer að vinda vinda, svo að um munar. Nú er það ekki lengur dún- mjúk mjöll, sem úr loftinu kemur. Nú er eins og rigm hvítum nálum, sem-stinga og brenna andlitið — eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.