Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 70
168 Bylurinn. IÐUNN hressandi sjávarseltu, svo að honum varð svipað innan brjósts eins og hann ætti sjálfur þátt í tryllingi og hamförum hafsins. Nú er hann í svipuðu skapi. Hugur hans sameinast hamförum náttúrunnar. Peim er ekki stefnt gegn hon- um. Hann á sjálfur þáltt í j>eim, og pess vegna losnar hann við að verða hræddur. Jönnem fer að hægja á sér, og hinir verða að fara að dæmi hans, ef peir eiga ekki að 'verða viðskila viö hann. Gangið ekki svona hart! Jönnem kallar petta há- sitöfum, pví að nú er stormgnýrinn orðinn svo hávær, að peir félagar verða að hrópa í eyrað hver á öðrum, ef nokkurt orð á að heyrast. Ertu að gefast upp? kallar Skjöllögrinn skelfdum rómi. Og í fyrsta sinn í ferðinni fær hann eins og hugmynd um, að hætta sé á ferðum. Nei, en pið gangið nokkuð hratt, segir Jönnem afsakandi. Hann vill hvorki kannast við pað fyrir peim né sjálfum sér, að hann sé orðinn preyttur. Skjöllögrinn og Dröbakken taka hann á milli sín og leiða hann. Og hann er neyddur til að sætta sig pegj- andi við pessa lægingu. Peir hraða förinni á ný, pvi að heljarmennið, Dröbakken, tekur nú á pví, sem hann hefir til. Hann sárlangar til að komast sem fyrst í kof- ann, kveikja sér í pípu og sitja og ræða um fárviðrið, seim peir eru nú úti í, bölva pví og státa af viðureign- inni við pað. Skjöllögrinn gefst ekki lengur tóm til að rifja upp fyrir sér hinar og pessar ópægilegar og kvelj- andi minningar. Hann verður að taka á pví, sem hann aná, pví að Jönnem sígur í. Rambern heldur sig við hfiðina á Skjöllögrinn. Og hvassviðrið eykst. Þeir eygja ekki hver annan,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.