Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 70
168 Bylurinn. IÐUNN hressandi sjávarseltu, svo að honum varð svipað innan brjósts eins og hann ætti sjálfur þátt í tryllingi og hamförum hafsins. Nú er hann í svipuðu skapi. Hugur hans sameinast hamförum náttúrunnar. Peim er ekki stefnt gegn hon- um. Hann á sjálfur þáltt í j>eim, og pess vegna losnar hann við að verða hræddur. Jönnem fer að hægja á sér, og hinir verða að fara að dæmi hans, ef peir eiga ekki að 'verða viðskila viö hann. Gangið ekki svona hart! Jönnem kallar petta há- sitöfum, pví að nú er stormgnýrinn orðinn svo hávær, að peir félagar verða að hrópa í eyrað hver á öðrum, ef nokkurt orð á að heyrast. Ertu að gefast upp? kallar Skjöllögrinn skelfdum rómi. Og í fyrsta sinn í ferðinni fær hann eins og hugmynd um, að hætta sé á ferðum. Nei, en pið gangið nokkuð hratt, segir Jönnem afsakandi. Hann vill hvorki kannast við pað fyrir peim né sjálfum sér, að hann sé orðinn preyttur. Skjöllögrinn og Dröbakken taka hann á milli sín og leiða hann. Og hann er neyddur til að sætta sig pegj- andi við pessa lægingu. Peir hraða förinni á ný, pvi að heljarmennið, Dröbakken, tekur nú á pví, sem hann hefir til. Hann sárlangar til að komast sem fyrst í kof- ann, kveikja sér í pípu og sitja og ræða um fárviðrið, seim peir eru nú úti í, bölva pví og státa af viðureign- inni við pað. Skjöllögrinn gefst ekki lengur tóm til að rifja upp fyrir sér hinar og pessar ópægilegar og kvelj- andi minningar. Hann verður að taka á pví, sem hann aná, pví að Jönnem sígur í. Rambern heldur sig við hfiðina á Skjöllögrinn. Og hvassviðrið eykst. Þeir eygja ekki hver annan,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.