Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Qupperneq 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Qupperneq 83
ÍÐUNN Ferðaminningar. 181 Öll framkoma leikandanna vitnaði um fullkomna sam- stilling vísinda og listar. Alt leið hratt og eðlilega fyrir sjónum áheyrandanna, og hvergi nokkurs staðar var slakað á hinuni dramatiska krafti. Pað eina, sem rauf ])essa göfugu samstilling, var sifelt hvískur og skvaldur i tveim eða [irem ólögulegum dökkleitum karlmönnum og álíka niörgum viðbjóðslegum kven- mönnum, sem sátu rétt fyrir aftan mig. Þau tugðu lát- laust gúmmí og töluðu frönsku — og linuöu aldrei á skvaldrinu, ])ó að ég og aðrir menn reyndum að sussa niður i þeim, og man ég ekki betur en surnir Svíanna liti kuldalega til þeirra um leið. Þetta fólk beið eftir einvíginu, sem fór fram í leiknum, beið eftir því að heyra byssuskot, finna lykt af rjúkandi púðri og sjá einn af aðalleiköndunum hníga til jarðar eins og dauð- vona mann. Þá nenti það ekki að bíða eftir meiru, en masaði smekklausar athugasemdir á frönsku u,m söng- leikinn, og síðan labbaði þessi erlenda samkunda út úr leikhúsinu í miðjum þætti með fasi, sem minnir á bgrisdýr, sem sleikja út um og eru að enda við máltíð ;fit' hráu nautaketi, sárgröm yfir þvi, að fá ekki að rífa áhorfandann, handan við járngrindurnar, í smátætlur. Og söngleiknum lýkur. Leikendurnir eru klapp- aöir fram og hyltir af hrifnum áheyröndum. Jafnvel söngvarinn, se,m féll í einvíginu, kemur brosandi fram á sviðið og hneigir sig. Þá ætlar fagnaðarlátum áheyr^ ðndanna ekki að linna. Loks hrapar tjaldið, og járn- tjaldið sígur hægt niður eins og miskunnarlaus skapa- hótnur.-------- Daginn eftir er sólskin og blíðviðri. Ég sé það í hendi 'úér, að það er algerlega misráðið að sitja við lestur í dag, svo að ég setm, um það við forstöðumann bóka- safnsins, að senda mér heldur nauðsynleg handrit til 'ðunn xv. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.