Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Page 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Page 50
208 Nútíðarbókmentir Bandarikjamanna. IÐUNN og skygnast þar inn til jákvæðrar, hagnýtrar rann- sóknar, viðurkenna undrin sem veruleika, en ekki fyrst og fremst sem dulrænt skáldskaparefni og kitlandi áhrifalyf. Þessar bókmentir eru einnig raunsærri en hinn gamli realismi, því þær gefa hinum innra veru- leika fullan gaum og athuga um leið, einmitt í ljósi hans, hvert ytra smávægi, meta þar gildi hvers og eins eftir áhrifum þess inn á við. Þær taka það hvort tveggja með í reikninginn, að maðurinn þarf brauð til að geta lifað — og að hann Iifir ekki á einu sam- an brauði. Þær vita, að hinn meira og minna upp- lýsti nútíðarmaður sættir sig helzt ekki við minna en öll nútíma ytri þægindi, en vill um leið sjá tilgang og takmark bak við alt sitt strit og stríð. Og form þessara bókmenta ber bæði vott um iðandi breytileik og hraða vélrænnar menningar og óró og innileik leitandi og fálmandi andlegs lífs. 3. Ég hefi hér að framan minst á hræðslu manna við hin erlendu áhrif á íslenzka menningu og fordæmt innilokunarstefnuna. En þó að ég hafi gert það, þá er mér Ijóst, að nú, eins og á öllum breytingatím- um, er hætta á ferðum fyrir íslenzkt menningarlíf. En það tjáir ekki að ætla sér þá dul, að forðast breyt- ingarnar. Þær koma yfir okkur, hvort sem við viljum eða ekki. Þó að menningarlegir leiðtogar taki nei- kvæða afstöðu gagnvart straumi tímans, skellur hann samt sem áður yfir þá, og þá einmitt án þess að þeir hafi nokkur veruleg áhrif á það, í hvaða far- veg hann fellur. Ef þeir því standa í hvirfingu, grett- andi sig og fussandi við öllu nýju og berjandi sér á brjóst, þá er ekkert liklegra en að straumur hins nýja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.