Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Qupperneq 128

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Qupperneq 128
286 Bækur. IÐUNN an i einn straum, hvernig kaflarnir tengjast í eina heild. Nú sést, hvilikt listaverk sagan er í allri sinni byggingu. Og maður blygðast sín fyrir að hafa ekki séð áður nema einstaka hluti, og hafa að eins notið þeirra sér til gamans. Nú opnast manni tilgangur og takmark með hverju smáatriði sögunnar, og hin djúpa alvara og nauðsyn, sem knýr fram straum hennar. Og nú fyrst skilst gildi listarinnar og alt, sem gefur henni réttinn til fegurðar og unaðar: að vera í þjónustu lifsins og mannsins í baráttu fyrir útrýming allrar kúgunar og allrar þjáningar. Og ])ó getum við enn ekki ráðið töfra sögunnar nema að nokkru leyti, því að sá kraftur er óræður, sem kveikti hana i lifandi heild og gaf henni markvísa stefnu, hýr i henni og leikur um hana: sniiligáfa höfundarins. Að baki Sjálfstæðu fólki liggur langur þroskaferill, löng leiö höfundarins út úr blekkingum til skýrrar sjónar á orsökum og samhengi hlutanna. Sú leið verður hér ekki rakin. Það skal að eins tekinn örstuttur samanburður við Sölku Völku. Þar lýsti skáldið sjávarþorpi, hinu unga, óformbundna þorpi, með fuglagargi og iðandi lífi, sem ekki hafði öðlast neinn tilgang. Það var óráðið. Salka Valka, fiskistúlkan, var óvöknuð. Hún fékk i svip að tengjast hugsjóninni í mynd Arnalds, en hún flaug burt áður en hún yrði staðreynd í lífi Sölku. Alt er laust og hvikult, á sér engar rætur, enga forsögu, engan ákveðinn tilgang. Menn eru á leið suður, en ekki ákveðnari en svo, að þeir fjara uppi miðs vegar. Með Sjálfstæðu fólki kemur Halldór inn á nýtt svið, til sveitanna, inn í rótfestu og arfsögn. Oseyri við Axlarfjörð er þó engu siður en Sumarhús tákn fyrir is- lenzku þjóðina, fyrir mannlífið sjálft. Og hvers vegna lá þá leið skáldsins úr þorpinu til sveitarinnar, frá tilgangsleysí til stefnufestu? Þróun skáldsins sjálfs, aukinn þroski þess, liggur þessu til grundvallar. í Sölku Völku var fædd óskin um tilgang, í sögunni og lifi skáldsins. Með Sjálfstæðu fólki er hún orðin að veruleika. Lif skáldsins hefir eignast fastan tilgang. Þvi gat sagan orðið svo markvís, þess vegna fellur straumur hennar svo þungt og hljótt í ákveðna stefnu Sagan er að vísu ekki öll. Því er ekki hægt að kveða upp neinn heildardóm um hana. Hún á i raun og veru eftir að ráðast, en manni finst hún geti ekki gert það nema á einn veg. Bregðist sú ráðning, fellur jafnframt gildi þessa hluta sögunnar. Kristinn E. Andrésson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.