Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 36
114 KIRKJURITIÐ lærisveina hans? Og þó að sá vandi væri leystur, og vér værum viss um að orðið væri örugglega geymt í hinni helgu bók: Hvemig á þá að túlka það og skilja? Hlýtur ekki hver og einn að gera það, eins og hann hefir vit til, og er þá einmitt ekki hætt við því, að gerspillingin valdi því, að orð Guðs umhverfist hjá oss í lygi? Ég man t. d. ekkert um það í bráðina, hvar Jesús talar um hið ger- spillta eðli mannanna, eða um það Guðs orð í Biblíunni, sem sé „eina leiðin“ milli Guðs og manns. Ekki man ég heldur eftir því, hvar hann talar um, að menn þurfi að hafa rétta trú, til þess að Guð geti fengið af sér að fyrir- gefa þeim. 1 sögunni um týnda soninn kemur ekkert því- líkt fram. Þegar allt kemur til alls, virðast þessir prestar setja traust sitt öllu meir á guðfræði hinna gerspilltu en orð meistarans sjálfs. Allur hugsunarháttur þeirra er svo skelfilega ruglingslegur og fáráðningslegur að furðu- legt er. Sýnist höfundurinn helzt vera snortinn af guð- fræði Barths, sem er eitt hið óhugnanlegasta moldviðri, sem komið hefir fram í þeirri grein á síðari öldum. Sem skoplegt dæmi um þröngsýni þessara presta má nefna það, að þegar Gunnar Sjenstedt, sem er náinn sam- starfsmaður Torviks prests og einn hinn mesti safnaðar- stólpi, fer að impra á því, að maðurinn verði að hafa nokkurt samvizkufrelsi, blöskrar presti svo mjög, að alveg gengur fram af honum. „Gunnar, meinar þú það, að þú setjir það, sem þér finnst Guð vísa þér til, ofar Guðs orði?“ (Gáfuleg spurning!) Þessu svarar Gunnar játandi. Getur prestur þá ekki lengur átt samleið með honum. En sagan er ekki búin. Þessi villa Gunnars ber brátt ægilegan ávöxt. Trúvillingurinn eignast barn með vinnu- konu sinni. Allt virðist það vera með góðu samkomulagi gert á báðar hliðar og hvorugt telja á annað. En nú verður prestur svo alvarlega skelfdur yfir syndinni, að honum verður þetta að orði: „Hafi ég ekki trúað því áður, að djöfullinn sé til, þá geri ég það nú. Hér sést verk hans svo, að þukla má á því“ (bls. 290). „Hefði Gunnar fylgt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.