Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 73

Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 73
Speners og hin sálfrœðilega aftur- hvarfs-guðfrœði hans hlaut að snú- ast mjög um ástand sálarinnar. Og tcikmarkið varð ,,en sand Hjertets og Sinds Forandring". Presturinn skal //Spörge (barnet) om sin Sjœls Tilstand, hvad det mœrker hos sig Omvendelse og Troe.“41 Hinir ungu skulu einnig prófa sjálfa sig frammi fyrir Drottni, hversu þeir hafi haldið skírnarsáttmála sinn. Síðan skal við athöfni na spyrja h v e r n e'nstakan um afneitun og trú °g sé þá svarað með jái og hand- taki.42 Helgisiðabókin frá 1783 lýsir því rœkilega, hversu „vore Lœbers Bekiendelse" sé mikilvœg, enda skal Prestur beina þrem eftirfarandi sParningum til hvers fermingarbarns: H „Om han af ganske Hierte forsager Dievelen og alt hans Vœsen og alle hans Gierninger. /,Om han af ganske Hierte troer paa Gud Fader, Sön og Hellig Aand." „Om han vil blive udi saadan sin Daabes Pagt indtil sin sidste salige Ende."43 l-’essi hefur síðan verið kjarni norsks fermingarforms hingað til, — ef frá er skilið annað fermingarformið, hið nÝia (ordning II). Hin eina breyting, sem gerð hefur verið á formi I, er nokkur lagfœring á orðalagi. Orðun- Um „af ganske Hierte" er sleppt, og arðunum „siste salige ende" er breytt 1 „siste stund". En að efni er það hið gamla form frá 1836. Trá miðri siðustu öld tekur að gœta efasemda og deilna um játninguna og heitið. Umbótahreyfingin og menn eins og Lútzow-Holm og síðar Erling Gröndal börðust gegn þeirri kröfuhörku, sem fólst í játningaþœttinum. En Gustav Jen- sen og fleiri töldu hins vegar, að fermingin yrði að engu eða afnumin, ef játningin vœri numin úr henni.4 Lútzow-Holm vildi þó ekki afnema játninga-ferminguna. Hann vildi að- eins, að henni yrði breytt i sameigin- lega játningu og blessun.40 Sá háttur varð ofan á í hinu nýja formi II- Það, að þáttur játningarinnar í hinni gömlu, pietístísku mynd sinni hefur náð svo traustri fótfestu í helgi- siðum vorum, — svo að margir hafa ekki treyst sér til þess að stíga skrefið að fullu til nýja formsins II, er sýnilega í tengslum við þa hugsun, að ferming sé „staðfesting skírnarsáttmálans." Hún er „ferming til staðfestingar." í Noregi er þetta hin almennasta alþýðu skýrgrein- ing fermingarinnar. Og þannig hef- ur hin guðfrœðilega skýrgrein- ing einnig verið — fram undir þetta. (Sjá fermingarkver fram á 6. tug þessarar aldar.) Sú hugsun, að fermingin sé stað- festing skirnarsáttmálans er arfur dansk/norskrar fermingar frá Spener, en hefur komið við hjá Lútkens og Pontoppidan.46 Það lá ákaflega beint við, að þessi yrði afleiðingin af aft- urhvarfsguðfrœði, sem ekki sœtti sig alls kostar við barnsskírnina nema við hana vœri aukið þœtti viljans. Þar með var skírnin — í fermingunm — gerð að sáttmála tveggja aðila, sáttmála, sem ekki var full gildur 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.