Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 74

Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 74
fyrr en við afturhvarfs-fermingu.47 SiSbótarmennirnir töluSu ekki um endurnýjun sóttmála í sambandi við ferminguna. Þeir rœða gjarna um Bund og Gnadenbund í skírninni. Og nokkrar handbóka þeirra hneigj- ast að þeirri hugsun, að skirnin sé gagnkvcem ákvörðun.48 En er þeir þýða orðið confirmatio með Bestátigung, þá er það ekki í neinum tengslum við hugsunina um staðfestingu. Þetta verður helzt skilið, ef litið er á sögulegar aðstœður: Um fram allt varð að forðast hina kaþólsku merkingu í confirmatio = styrking, til þess að losna við sakra- mentishugmyndina. (Þá hugsun, að fermingin vœri sakramenti til styrk- ingar.) NT bindur sáttmálshugsunina ekki við játningarhugtakið. Diathéke (= sáttmáli, arfur (testamente)) gef- ur skýrt til kynna, að maðurinn getur á engan hátt verið þátttakandi í gerð þess sáttmála. Sáttmálinn er andlœgt (objektive) hjálprœðisverk Guðs. Ein- kennandi fyrir hinn nýja sáttmála er, að hann byggist algerlega á hjálprœðisverki Guðs í Jesú Kristi. Að vísu eru tveir aðilar að þessum sáttmála. En hinn aðilinn er Kristur, sem er „meðalgangari nýs sáttmála" (Hebr. 9, 15.). Diathéke er fyrst og fremst sáttmálinn milli Guðs og sáttamannsins, Lausnarans, Hann er náðarverk Guðs, — og eitthvað langtum meira og allt annað en játn- ingaathöfn eða heit. Orðið homologia er notað í NT í mismunandi merkingu, — allt frá syndajátningu til lofgjörðar.49 Ef til vill er orðið auðugast að inntaki í 2. 72 Kor. 9, 13: ,,við játning fagnaðar- erindisins um Krist." Jesús gjörði ,,góðu játninguna" frammi fyrir Pílatusi, Tímóteus í „viðurvist margra votta". (I. Tim. 6, 12—13.) Og Hebreabréfið áminnir um að halda „fast við játninguna." (4, 14.) Játn- ingin er í NT boðun kenningarinn- ar — og lofgjörðar athöfn. Trúnem- inn skal lœra játninguna, fyrst í frœðum og iðkun, síðan í persónu- legri tileinkun. [ NT er ekkert bann við þátttöku í játningunni, heldur miklu fremur hvatning til að játa. Hins vegar er varað við afneit- uninni. (Mt. 10, 33. 2. Tím. 2, 17.) Stefnt er að fullgildri játningu þess, að Jesús sé Guðs sonur, kominn í holdi. (1. Jóh. 4, 2 og 15, ennfr. 1. Tím. 3, 16.) Hlutverk helgisiðanna (liturgi- ens) hlýtur að vera að haga svo guðsþjónustu og fermingarathöfn, að þátttakendur fái við komið játning- unni hver eftir sinni trú og tileinkunn, — allt frá þulu frœðanna eða fálm- andi trú byrjandans til hárausta lof- söngsins. Heitið er sá þáttur fermingarinnar, sem vakið hefur hvað mestan efa og valdið mestum deilum. Enn sjáum vér, hversu guðfrœði samtímans speglast meira og minna í þessum synergiska þœtti. Húmanistinn Erasmus varð fyrst- ur til þess að bera fram óskina um heit í sambandi við „ferminguna" — eða próf, eins og hann nefndi það helzt. [ kaþólsku fermingunni á hans tíð var ekkert rúm fyrir heit, þar eð hún var sakramenti. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.