Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 22
erfiðleikum, að prestur komi til prestakalls með litlu fylgi, þótt farið hafi verið eftir tillögum sóknarnefnda og safnaðarfulltrúa. Satt bezt að segja vildi ég heldur sjólfsvald bisk- ups en tillögurétt sóknarnefnda, þó að þó sé skertur réttur sóknarbarn- anna. Ég hefi kynnst nokkrum presta- kosningum, og ég veit, að þœr geta valdið úlfúð, en þó fullyrði ég, að sú úlfúð hefur aldrei í mínu presta- kalli orðið prestinum raunverulegur fjötur um fót, og ekki til langvarandi skaða fyrir söfnuðinn". Og enn spyr (ég:) Hvað er mikil- vœgast ! starfi prestsins? Eirík setur hljóðan um stund. „Það er nú e. t. v. fleira en eitt", segir hann. „Rœðan er mikilvœg, en tœplega mikilvœgust. Ekki heldurtónið. Starfið með börnun- um er afar mikilvœgt, því „hvað ung- ur nemur, gamall temur". Húsvitjanir eða heimsóknir — að presturinn komi heim til fólksins og kynni sér líðan þess. Það er afar mikilvœgt". En nú víkur sögunni . . . Við vendum okkar kvœði ! kross. Ætt Eiríks hefur í tvœr aldir verið stoð og stytta kirkjusöngsins í Ólafsvalla- kirkju. Árið 1905 hóf Eirikur að spila ! Ólafsvallakirkju ó gamalt orgel, keypt fró Eyrarbakkakirkju órið 1903. Eiríkur spilaði ! Ólafsvallakirkju ! 26 ór, og núverandi organisti kirkjunnar, Eiríkur Guðnason ó Votamýri, er af sömu œtt. Ég spyr um kirkju- og sólmasönginn. Eirikur brosir. Hann brosir oft. Hann er alltaf glaður. „Ég byrja ó byrjun- inni", segir hann. „Það var mikið sungið ó mínu bernskuheimili. Á föst* unni voru passiusálmarnir sungniti og aldrei sleppt úr versi. Venjuleg0 sungið heldur meir en helmingur 0 undan lestrinum. Hitt á eftir. E. t. v. var sungið heldur hraðar en annars var venja. I kirkjunni var sungið einradda, ®n eftir að orgelið kom, var tekið að syngja i röddum. Ég hefi ekki trú a þvi, sem svo margir virðast hafa, a° breyta skuli nú til einradda söngs 1 þeirri von, að fleiri kirkjugestir taki þá undir sönginn. Ég hefi heyrt, að það hafi verið reynt, en litið breytzi við það. Hitt er augljóst, að ungt fólk syngur ekki sálmana, eins °9 áður var. En engu að siður hefi e9 enga trú á, að ný lög í kirkjunum, gerð þeirra, sem unglingarnir heyra i útvarpinu og á böllunum, verði til þess að auka kirkjusókn unglinga °g þátttöku þeirra í sálmasöngnum. Það er óliklegt, að unglingar fari til kirkju til þess að heyra lög, sem þeir heyrCI í útvarpinu, og um fram allt er mesta hœttan sú, að kirkjan missi við þa^ helgi sína og virðingu. Ég er hrœddar við allar stórbreytingar í kirkjunni- Kirkjan er eilif og þarf ekki að far0 eftir tizkubólum. Ég er í annan stað hrifinn af þeirr' breytingu, sem síra Bernharður Guð' mundsson gerði hér í Ólafsvall0' kirkju, er hann lét ungmenni les° meðhjálparabœnirnar, kveikja á alt' arinu o. s. frv. Það má sem sé ýmsar breytingar gera. Þetta er fallegt. Ung' mennin eru í fermingarkyrtlum °9 lesa bœnirnar vel. Ég veit ekki til, a^ nokkurt barn hafi nokkru sinni neitað að gera þetta." 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.