Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 24
usfan skuli taka um klukkustund. „Það er víðast heldur vel búið að fólki í kirkjunum, og klukkustund þreytir engan," segir Eirikur og brosir. Eiríkur hefir lengi verið í sóknar- nefnd -—- yfir 40 ór og formaður í tœp 20 ár. Safnaðarfulltrúi hefur hann verið lengi, og sinnt fjölmörg- um félagsstörfum öðrum í sveit sinni. Ég spyr hann að lokum um trú og líf í Ólafsvallasókn í dag. ,,Það hefir verið tekið eftir því hér í sveit," segir Eiríkur, ,,að félagsskap- urinn í sveitinni hefir verið því betri sem kirkjan var betur sótt. Ég er ánœgður með trúarlíf Ólafsvallasafn- aðar í dag. Kirkjusóknin hefir verið góð undanfarin ár. Menn koma að vísu enn sem fyrr dálítið til að hitt- ast, en mestu skiptir um kirkjusóknina „stundin fyrir börnin," sem höfð er á eftir guðsþjónustunum. Það heyr' ast að vísu raddir, sem segja, kirkjusókn sé enginn mœlikvarði 0 trúarlíf safnaðar, og óþarft sé fyr'^ kristinn mann að fara til kirkju, þvl að hann hafi sína trú fyrir sig. En eQ held nú satt að segja, að þeir, sem þannig tala, meini þetta ekki. Ég veiÞ að „huggun er manni mönnum að. Ég kynntist sjálfur eitf sinn manni/ sem ég leit upp til. Hann var kristinn og óhrœddur við að láta það í lj°5- Það var mér styrkur. Þannig er kirkjm gangan öllum kristnum mönnum styrkur. Menn koma saman til við' rœðna um öll mál, sem einhverju skipta, og því er eðlilegt og nauð- synlegt að koma saman, er um sjálft mál málanna er að rœða." G. G- A9 PREDIKA NÚ Á DÖGUM □ Ekki megum við þó lenda í þeim öfgum að tengja predikunina tilfinningum eingöngu. Predikun er hvorki tilfinningaœfing ein- göngu né skynsemisœfing, ef svo má að orði kveða. Hún er hvort tveggja. Sé hún ekki hvort tveggja þetta, missir hún marks. Sé predikun ekkert nema að hrœra tilfinningar, skilur hún ekk- ert eftir nema þorsta eftir meiri tilfinningaspennu. Og fáist hún ekki við annað en að tala til skynseminnar, þá verður henni ekki lengi veitt athygli, því að menn verða að finna, að þeir hafi áhuga á því, sem þeir heyra. Það er óvéfengjanlegur sannleik- ur, að ekki eru til áheyrendur, sem aðeins eru gefnir fyrir það að láta hrœra við tilfinningum sínum, né heldur eru til áheyr- endur, sem aðeins hafa áhuga á því, sem talartil skynseminnar. Úr bók D. W. Cleverley Ford. Sjá bls. 74. 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.