Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 38

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 38
kostnctð, sem hvílir ó prestum vegna embœttisstarfa. Þar með er fengin grundvallandi viðurkenning á sann- girnis- og réttlœtismáli, og er það vel. Framlag til kirkjubyggingarsjóðs fékkst hœkkað á siðustu stundu og nam hœkkunin hlutfallslega miklu, einni milljón eða þriðjungi á móti fyrri veitingu. Er framlagið nú 3 milljónir. Ber að þakka þessa hœkkun, en jafn- framt skal lýst þeirri von, að hér verði ekki staðar numið, heldur verði áfram tekið tillit til knýjandi þarfar fjárvana safnaða með sannsýnni hliðsjón af hœkkun byggingarkost- aðar. Rafmagn til kirkna Það er kunnugt og margrœtt, að kostnaður kirkna vegna lýsingar og hitunar með rafmagni hefur verið þung byrði og óbœr fyrir hinar fá- tcekari kirkjur. í framhaldi af við- rœðum við iðnaðarmálaróðuneytið um þetta vandamál, ritaði ég um það bréf á dögunum og benti á fáein dcemi um það, hve mjög þessi út- gjöld fara fram úr því, sem fátcek- um kirkjum er fœrt. í gœr fékk ég bréf frá ráðuneytinu þar sem segir: „Ráðuneytið hefur skrifað Rafmagns- veitum ríkisins og falið þeim að verð- leggja raforku til kirkna á veitusvœð- um þeirra þannig, að það miðist við um það bil hálft gjaldskrárverð raf- orku í smásölu á hverjum tíma". Þessi viðbrögð iðnaðarmálaráð- herra, Jóhanns Hafsteins, munu víða vekja gleði og heilshugar þakkir, og í þakkar skyni er þessa getið hér. 36 Ýmislegt Á annan í hvítasunnu, 31. maí, var vígður hluti hinnar nýju kirkju 1 Hveragerði, þ. e. safnaðarsalurinn, og verður hann notaður til guðsþjón- ustuhalds fyrst um sinn, eða þar til aðalkirkjan er fullbúin, en þess verð- ur vonandi ekki langt að biða ór þessu. Aðrar kirkjuvígslur hafa ekki verið að þessu sinni. Laugardag fyrir hvítasunnu voru vígðar klukkur þœr hinar miklu, sem hér eru komnar í turn Hallgrímskirkju, ásamt klukknaspili. Margir gefendot hafa lagt saman til þess að kirkjan mœtti eignast þessa dýrmœtu grip1' en stóru samhringjurnar þrjár ero gjöf frá Sambandi íslenskra Sarn- vinnufélaga. Ég vísiteraði Skaftafellsprófasts- dœmi og hluta Kjalarnessprófasts- dœmis, einnig tvœr kirkjur í Barða- strandarprófastsdœmi. Prestum mín' um og öðrum þakka 'ég ágœtusta viðtökur og samveru. Sr. Pétur vígslubiskup Sigurgeirsson var fulltrúi vor á allsherjarþingi Lút- herska Heimssambandsins í Evian 1 fyrra. Sr. Ólafur Skúlason var áheyrnar- fulltrúi á stjórnarnefndarfundi Heims' sambandsins í Osló fyrr í þessurn mánuði. Þrír prestar héðan sóttu norrœnan prestafund í Danmörku í september sr. Grímur Grímsson, formaður Presta- A

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.