Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 38
kostnctð, sem hvílir ó prestum vegna embœttisstarfa. Þar með er fengin grundvallandi viðurkenning á sann- girnis- og réttlœtismáli, og er það vel. Framlag til kirkjubyggingarsjóðs fékkst hœkkað á siðustu stundu og nam hœkkunin hlutfallslega miklu, einni milljón eða þriðjungi á móti fyrri veitingu. Er framlagið nú 3 milljónir. Ber að þakka þessa hœkkun, en jafn- framt skal lýst þeirri von, að hér verði ekki staðar numið, heldur verði áfram tekið tillit til knýjandi þarfar fjárvana safnaða með sannsýnni hliðsjón af hœkkun byggingarkost- aðar. Rafmagn til kirkna Það er kunnugt og margrœtt, að kostnaður kirkna vegna lýsingar og hitunar með rafmagni hefur verið þung byrði og óbœr fyrir hinar fá- tcekari kirkjur. í framhaldi af við- rœðum við iðnaðarmálaróðuneytið um þetta vandamál, ritaði ég um það bréf á dögunum og benti á fáein dcemi um það, hve mjög þessi út- gjöld fara fram úr því, sem fátcek- um kirkjum er fœrt. í gœr fékk ég bréf frá ráðuneytinu þar sem segir: „Ráðuneytið hefur skrifað Rafmagns- veitum ríkisins og falið þeim að verð- leggja raforku til kirkna á veitusvœð- um þeirra þannig, að það miðist við um það bil hálft gjaldskrárverð raf- orku í smásölu á hverjum tíma". Þessi viðbrögð iðnaðarmálaráð- herra, Jóhanns Hafsteins, munu víða vekja gleði og heilshugar þakkir, og í þakkar skyni er þessa getið hér. 36 Ýmislegt Á annan í hvítasunnu, 31. maí, var vígður hluti hinnar nýju kirkju 1 Hveragerði, þ. e. safnaðarsalurinn, og verður hann notaður til guðsþjón- ustuhalds fyrst um sinn, eða þar til aðalkirkjan er fullbúin, en þess verð- ur vonandi ekki langt að biða ór þessu. Aðrar kirkjuvígslur hafa ekki verið að þessu sinni. Laugardag fyrir hvítasunnu voru vígðar klukkur þœr hinar miklu, sem hér eru komnar í turn Hallgrímskirkju, ásamt klukknaspili. Margir gefendot hafa lagt saman til þess að kirkjan mœtti eignast þessa dýrmœtu grip1' en stóru samhringjurnar þrjár ero gjöf frá Sambandi íslenskra Sarn- vinnufélaga. Ég vísiteraði Skaftafellsprófasts- dœmi og hluta Kjalarnessprófasts- dœmis, einnig tvœr kirkjur í Barða- strandarprófastsdœmi. Prestum mín' um og öðrum þakka 'ég ágœtusta viðtökur og samveru. Sr. Pétur vígslubiskup Sigurgeirsson var fulltrúi vor á allsherjarþingi Lút- herska Heimssambandsins í Evian 1 fyrra. Sr. Ólafur Skúlason var áheyrnar- fulltrúi á stjórnarnefndarfundi Heims' sambandsins í Osló fyrr í þessurn mánuði. Þrír prestar héðan sóttu norrœnan prestafund í Danmörku í september sr. Grímur Grímsson, formaður Presta- A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.