Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 51

Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 51
ó oss er litið sem forna og merka menningarþjóð, en ekki siðlausa villi- ÍT'enn eða skrœlingja. Það er skylda < er nú lifum, að varðveita þessi loregg 0g fœra þQU ^gji Qg ósl^ert rQrn ó leið til komandi kynslóða. En hvers vegna varð hér gullaldar- 1 þjóðlífsmenninqu vorri, svo mikjð X a ' ao ver erum í senn öfundaðir °9 dóðir fyrir það? Hvaða Qf því v^' att' þar drýgstan hlut að? Hver I-sa Qflgjafi og lýsikyndill, er gerði j.ancf andlegu stórveldi ó 1 1. og ki ^VQrið er auðvelt. Þar var ... I°n að verki og kristin trú, er j aðist lögfestingu hér um árið n ^Un Þess na freistað 9era þ° ra grein fyrir því, hvern þátt ^ r iQ Krists átti í því að skapa hér einstœðu og dýrmœtu menningar- er mceti. Enginn er þess kostur að era efni þessu ítarleg skil í stuttu j 0 '■ ^erður því stiklað á stóru, dreg- v ram ' dagsljósið stœrstu atriðin Q r ancf' kirkjuleg áhrif á menningu 9 nienntun þjóða rinnar á þessu timabili kristninnar í landinu. fyrsta AAi hef^ ^ ^oma ' lías' a<5 kristin kirkja 6r Ur ia9t trausta steina í þann grunn, oii menning vor grundvallast á. Sk I 'nna fyrSt fiallað um Þatt kristn- Mem ,Varðandi iestar og bókiðju. flutt'H^0''' i°eirra manna, er hingað hy||USt t'i iandnáms í upphafi, að- þessijSt trúarbrögð. Má skipta þri" fleiðn'-i landnámsmönnum í tilþ'fS 0Í<i<a' í fyrsta lagi þeir, sem |Qgl U t®5', trúðu á ýmis goð. í öðru Þeir' er trúðu á landvœtti og í þriðja lagi þeir menn, er trúðu á mátt sinn og megin. Allir voru þessir forfeður vorir ólœsir og óskrifandi, enda mun það vera óhrekjanleg stað- reynd, að bókiðja og bóklestur verða fyrst til með komu kristninnar til landsins. í heiðnum tíma var um kvœða- og Ijóðlist að rœða meðal ýmissa germanskra þjóðflokka, er varðveittust í munnlegri geymd frá einni kynslóð til annarrar, en alger- lega er óvíst, að nokkuð hafi verið ritað hér, fyrr en ritöldin hefst 1 upp- hafi 12. aldar. Til greina gœti e. t. v. hafa komið notkun rúnaleturs, en ekkert verður um það sagt með vissu. Það, sem tíðahvörfum veldur í sögu íslenzkra bókmennta er skráning lag- anna undir fyrirsögn Bergþórs Hrafns- sonar, lögsögumanns, er fram fór að Breiðabólstað 1 Vesturhópi hjá Haf- liða Mássyni veturinn 1117—18, hin svokallaða Hafliðaskrá. Skylt er að geta þess, að prófessor Einar Ólafur Sveinsson telur þó hugsanlegt, að áður hafi verið skráðar helgar þýð- ingar, tíundarlög og œttartölur, en um það verði ekkert fullyrt. Líklegt er og reyndar óhugsandi annað en að klerkar hafi ritað lögin niður og gera verður ráð fyrir þvl að helztu rit- höfundar 12. aldarinnar hafi verið andlegrar stéttar menn. Þeir einir voru skriftlœrðir. Þannig átti kirkja Krists frumkvœð- ið að því, að gullöld íslenzkra bók- mennta rann upp, en bókmenntir þess tíma eru taldar eitt mesta afrek norrœnna manna á miðöldum. Skerf- ur kirkjunnar verður ennþá stœrri, þegar þess er minnzt, að andlegrar stéttar maður er talinn faðir íslenzkrar 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.