Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 54

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 54
bárust víða, t. d. til klaustranna nyrðra, Þingeyra- og Munkaþverár- klaustra og frá Þingeyrum berast svo áhrif suður til Snorra í Reykholti með Styrmi Kárasyni presti. [ klaustrunum varð mikil bókiðja. Frá þessum menntasetrum hafa mestmegnis kom- ið trúarlegar bókmenntir, sem voru harla nauðsynlegar. Islendingasögur vorar, sem klaustramenn hafa senni- lega ritað að verulegu leyti, þótt eigi sé óyggjandi sannað, með heiðn- um lýsingum sínum hefðu reynzt þjóð- inni hœpin einhliða andleg fœða, ef hinna trúarlegu bókmennta hefði ekki notið við. Þœr drakk þjóðin í sig og fann í þeim nœringu trúarþörf sinni. — Skólarnir í Odda og Haukadal munu ekki hafa orðið mjög langlífir, en öðru máli gegndi um skóla bisk- upssetranna í Skálholti og á Hólum. Þeir urðu, er timar liðu, menningar- miðstöðvar landsins og staðirnir brennideplar í þjóðlífinu. — Á þann hátt, sem nú hefur verið lýst, lagði kristin kirkja grundvöllinn að mennt- un þjóðarinnar og um leið að glœstri, andlegri menningu hennar. III En hver var þá hlutur kirkju og kristni á þessu tímabili í mannúðarmálum, varðandi afnám heiðinna hátta og siðavendni? Hvernig vann kirkjan að því að gera siðgœðisboð kristindóms- ins að veruleika í þjóðlífinu? Ein þeirra lagasetninga, er löggild- ingu fengu kristnitökuárið, var á þá leið, að allir skyldu skírn taka. Þó máttu menn blóta á laun, svo að eigi yrði vottfest og um barnaútburð skyldu standa hin fornu lög. Ari fróð' getur þess, að nokkrum vetrum síðat hafi þessi heiðni verið afnumin, end° fengu slíkir siðir illa samrýmzt s|0‘ gœðisvitund þeirra þjóða, er játuðu Krist. Viðhorf hans til barna og srncel ingja, hin gjörsamlega nýja afstctó0 hans til olnbogabarna heimsins 1 því, að barnaútburði var fljótleg0 útrýmt úr kristnum þjóðlöndum. Ann ars var útburður barna algengur með al frumstœðra þjóða og einnig tíðk aður á Norðurlöndum. Sums stað^ voru meybörn borin út og vansköp0 eða vanheil börn, en sveinbörnin in lifa. Þá hafa sumir talið, að kom' hafi verið I veg fyrir offjölgun þtc®0 með því að bera út börn þeirra Sennilegt er, að útburður barna hof' ekki verið framkvœmdur hér í stórorT1 stíl, en eitthvað hefur hann trúle9a átt sér stað, ella hefði ekki þurft 0 nefna þetta atriði í kristnitökulög0^ um. Hér hafa heiðnir menn orðið 0 hugsa um hvort tveggja, að fátce ingum fjölgaði ekki um of og eir|5 þurfti að vera á varðbergi gegn 0 fjölgun þjóðarinnar I heild, er 9 leitt til mannfalls af völdum hungurS neyðar, þar sem gœði landsins v°r þá að óverulegum hluta nýtt. MeðoT börn voru borin út eftir kristnitöku ^ var það gert áður en þau voru au$ vatni og tekin í kristinna manna to / * A/\Ö Ella var útburðurinn álitinn morö- öllum Ijóst vera, hvílíkur þyrnir otd05 þetta hefur verið I augum sannkr inna manna, enda var það skjótleð afnumið svo sem fyrr segir. Enginn vafi leikur á þvl, að þi° ^ hefur samt verið furðu fastheldin ýmsar heiðnar si^venjur. í Hung 52

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.