Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 54
bárust víða, t. d. til klaustranna nyrðra, Þingeyra- og Munkaþverár- klaustra og frá Þingeyrum berast svo áhrif suður til Snorra í Reykholti með Styrmi Kárasyni presti. [ klaustrunum varð mikil bókiðja. Frá þessum menntasetrum hafa mestmegnis kom- ið trúarlegar bókmenntir, sem voru harla nauðsynlegar. Islendingasögur vorar, sem klaustramenn hafa senni- lega ritað að verulegu leyti, þótt eigi sé óyggjandi sannað, með heiðn- um lýsingum sínum hefðu reynzt þjóð- inni hœpin einhliða andleg fœða, ef hinna trúarlegu bókmennta hefði ekki notið við. Þœr drakk þjóðin í sig og fann í þeim nœringu trúarþörf sinni. — Skólarnir í Odda og Haukadal munu ekki hafa orðið mjög langlífir, en öðru máli gegndi um skóla bisk- upssetranna í Skálholti og á Hólum. Þeir urðu, er timar liðu, menningar- miðstöðvar landsins og staðirnir brennideplar í þjóðlífinu. — Á þann hátt, sem nú hefur verið lýst, lagði kristin kirkja grundvöllinn að mennt- un þjóðarinnar og um leið að glœstri, andlegri menningu hennar. III En hver var þá hlutur kirkju og kristni á þessu tímabili í mannúðarmálum, varðandi afnám heiðinna hátta og siðavendni? Hvernig vann kirkjan að því að gera siðgœðisboð kristindóms- ins að veruleika í þjóðlífinu? Ein þeirra lagasetninga, er löggild- ingu fengu kristnitökuárið, var á þá leið, að allir skyldu skírn taka. Þó máttu menn blóta á laun, svo að eigi yrði vottfest og um barnaútburð skyldu standa hin fornu lög. Ari fróð' getur þess, að nokkrum vetrum síðat hafi þessi heiðni verið afnumin, end° fengu slíkir siðir illa samrýmzt s|0‘ gœðisvitund þeirra þjóða, er játuðu Krist. Viðhorf hans til barna og srncel ingja, hin gjörsamlega nýja afstctó0 hans til olnbogabarna heimsins 1 því, að barnaútburði var fljótleg0 útrýmt úr kristnum þjóðlöndum. Ann ars var útburður barna algengur með al frumstœðra þjóða og einnig tíðk aður á Norðurlöndum. Sums stað^ voru meybörn borin út og vansköp0 eða vanheil börn, en sveinbörnin in lifa. Þá hafa sumir talið, að kom' hafi verið I veg fyrir offjölgun þtc®0 með því að bera út börn þeirra Sennilegt er, að útburður barna hof' ekki verið framkvœmdur hér í stórorT1 stíl, en eitthvað hefur hann trúle9a átt sér stað, ella hefði ekki þurft 0 nefna þetta atriði í kristnitökulög0^ um. Hér hafa heiðnir menn orðið 0 hugsa um hvort tveggja, að fátce ingum fjölgaði ekki um of og eir|5 þurfti að vera á varðbergi gegn 0 fjölgun þjóðarinnar I heild, er 9 leitt til mannfalls af völdum hungurS neyðar, þar sem gœði landsins v°r þá að óverulegum hluta nýtt. MeðoT börn voru borin út eftir kristnitöku ^ var það gert áður en þau voru au$ vatni og tekin í kristinna manna to / * A/\Ö Ella var útburðurinn álitinn morö- öllum Ijóst vera, hvílíkur þyrnir otd05 þetta hefur verið I augum sannkr inna manna, enda var það skjótleð afnumið svo sem fyrr segir. Enginn vafi leikur á þvl, að þi° ^ hefur samt verið furðu fastheldin ýmsar heiðnar si^venjur. í Hung 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.