Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 57

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 57
eiðinglega lesti í lundarfari þeirra, e Higirni, ágirnd og ofstopa, en inn- ncetti mannúð og góðgirni." Hér er ltt í mark og þv! til sönnunar skulu enn nefnd dœmi umfram þau, sem Vrr er getið. Hólmgöngur voru hér ' ar á Landnáms- og Söguöld, en leggjast niður nokkrum árum lr kristnitökuna, enda bannaðar ^eð lögum um árið 1006. Engar sam- tlma sagnir eru skráðar á þessu tíma- i . 3 1 111 o r\ I H 4 l j ou iiiiiv_t ' friðaröldinni, og bendir það ótví ^tt ti| þess, að þá hafi vígaferlum _'nr|t og af þeim sökum fátt verið 1 _ rásögur fœrandi. Sannleikurinn er a' að gagnger sinnaskipti verða með i°ðinni og eitt fegursta einstaka CErn' þess er að finna í Njálssögu Urn scettir þeirra Flosa og Kára. Svo fel|' KUnnu9t er, var Flosi á Svína- er lkSa, Sr ^r'r ^rennurr|ánnum fór, Þeir brenndu inni Njál hinn for- p^,ra °9 fólk hans á Bergþórshvoli. þeim atburði og til sœtta þeirra °Sa og Kára gerist mikil hugar- ^rsbreyting með þeim báðum. Svo ^ 9ir I Njálssögu: Um sumarið eftir s'°.St. Kari til íslands. Þeir urðu heldur I Unir og sigldu þó í haf og höfðu I n9a átivist. En um síðir tóku þeir j s9o|fshöfða og brutu þar skipið allt ^sPon. Þar varg mannbjörg. Þá gerði hv ,Veðurs- Spyrja þeir nú Kára, SQa na si<c" raáa taka, en hann og^r' rað að fara Svínafells nú ^1"10 þegnskap Flosa. Gengu þeir nu h Var h flrn til Svlnafells ! hríðinni. Flosi stofu. Hann kenndi Kára, er nanr, i , 7 g , KOm ' stofuna og spratt upp oq17101'. t'0num °g mynntist til hans bQuSetti, þQnn í hásœti hjá sér. Flosi Kára að vera þar um veturinn. Kári þá það. Sœttust þeir þá heilum sáttum." — Frá miðri 11. öld og fram undir lok 12. aldar hélzt þetta friðartlmabil í sögu þjóðarinnar, hið gifturíkasta ! sögu hennar. Sturlungaöldin var róstutímabil, þv! skal ekki neitað, en spilling og ógœfa Sturlungaaldarinn- ar var ekki afsprengi kristninnar, heldur þvert gegn vilja hennar og þrátt fyrir hana. Trúin tapaði tökum á hugum landsmanna og ollu utan- aðkomandi áhrif þar miklu um, sér- staklega eftir að kirkja Islands varð hluti úr erkibiskupsdœmi Niðaróss undir lok 12. aldar. Erlend áhrif að undanskilinni kristinni trú hafa löng- um reynzt varhugaverð þessari þjóð. Um það vitnar saga vor. Það voru erlendir menn, sem öttu saman höfð- ingjum landsins í yfirráðsskyni og vegna þessara erlendu áhrifa og afskipta, leið þjóðveldið undir lok, 1262, er íslendingar gengu Noregs- konungi á hönd. IV Hér að framan hefur verið leitazt við að sýna fram á, hvern þátt kirkjan átti að innri uppbyggingu þjóðarinn- ar og til þess hafa verið dregin fram nokkur höfuðatriðin úr sögu hinnar fyrstu kristni ! landinu. [ skjóli kirkj- unnar og fyrir forgöngu hennar óx hér og dafnaði kristilega mótað menn- ingarlíf á umrœddu tímabili og and- legir ávextir þess hafa verið sómi (slands og heiður fram á þennan dag. Það veganesti trúarinnar, sem frum- kristnin ! landinu gaf þjóðinni, entist henni um aldir harðrœðis og kúgunar, 55

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.