Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 57

Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 57
eiðinglega lesti í lundarfari þeirra, e Higirni, ágirnd og ofstopa, en inn- ncetti mannúð og góðgirni." Hér er ltt í mark og þv! til sönnunar skulu enn nefnd dœmi umfram þau, sem Vrr er getið. Hólmgöngur voru hér ' ar á Landnáms- og Söguöld, en leggjast niður nokkrum árum lr kristnitökuna, enda bannaðar ^eð lögum um árið 1006. Engar sam- tlma sagnir eru skráðar á þessu tíma- i . 3 1 111 o r\ I H 4 l j ou iiiiiv_t ' friðaröldinni, og bendir það ótví ^tt ti| þess, að þá hafi vígaferlum _'nr|t og af þeim sökum fátt verið 1 _ rásögur fœrandi. Sannleikurinn er a' að gagnger sinnaskipti verða með i°ðinni og eitt fegursta einstaka CErn' þess er að finna í Njálssögu Urn scettir þeirra Flosa og Kára. Svo fel|' KUnnu9t er, var Flosi á Svína- er lkSa, Sr ^r'r ^rennurr|ánnum fór, Þeir brenndu inni Njál hinn for- p^,ra °9 fólk hans á Bergþórshvoli. þeim atburði og til sœtta þeirra °Sa og Kára gerist mikil hugar- ^rsbreyting með þeim báðum. Svo ^ 9ir I Njálssögu: Um sumarið eftir s'°.St. Kari til íslands. Þeir urðu heldur I Unir og sigldu þó í haf og höfðu I n9a átivist. En um síðir tóku þeir j s9o|fshöfða og brutu þar skipið allt ^sPon. Þar varg mannbjörg. Þá gerði hv ,Veðurs- Spyrja þeir nú Kára, SQa na si<c" raáa taka, en hann og^r' rað að fara Svínafells nú ^1"10 þegnskap Flosa. Gengu þeir nu h Var h flrn til Svlnafells ! hríðinni. Flosi stofu. Hann kenndi Kára, er nanr, i , 7 g , KOm ' stofuna og spratt upp oq17101'. t'0num °g mynntist til hans bQuSetti, þQnn í hásœti hjá sér. Flosi Kára að vera þar um veturinn. Kári þá það. Sœttust þeir þá heilum sáttum." — Frá miðri 11. öld og fram undir lok 12. aldar hélzt þetta friðartlmabil í sögu þjóðarinnar, hið gifturíkasta ! sögu hennar. Sturlungaöldin var róstutímabil, þv! skal ekki neitað, en spilling og ógœfa Sturlungaaldarinn- ar var ekki afsprengi kristninnar, heldur þvert gegn vilja hennar og þrátt fyrir hana. Trúin tapaði tökum á hugum landsmanna og ollu utan- aðkomandi áhrif þar miklu um, sér- staklega eftir að kirkja Islands varð hluti úr erkibiskupsdœmi Niðaróss undir lok 12. aldar. Erlend áhrif að undanskilinni kristinni trú hafa löng- um reynzt varhugaverð þessari þjóð. Um það vitnar saga vor. Það voru erlendir menn, sem öttu saman höfð- ingjum landsins í yfirráðsskyni og vegna þessara erlendu áhrifa og afskipta, leið þjóðveldið undir lok, 1262, er íslendingar gengu Noregs- konungi á hönd. IV Hér að framan hefur verið leitazt við að sýna fram á, hvern þátt kirkjan átti að innri uppbyggingu þjóðarinn- ar og til þess hafa verið dregin fram nokkur höfuðatriðin úr sögu hinnar fyrstu kristni ! landinu. [ skjóli kirkj- unnar og fyrir forgöngu hennar óx hér og dafnaði kristilega mótað menn- ingarlíf á umrœddu tímabili og and- legir ávextir þess hafa verið sómi (slands og heiður fram á þennan dag. Það veganesti trúarinnar, sem frum- kristnin ! landinu gaf þjóðinni, entist henni um aldir harðrœðis og kúgunar, 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.