Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 68

Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 68
og erlendis Uesúbyltingin Undanfarið hefir athygli manna, í hin- um vestrœna heimi, beinzt mjög að sterkri trúarvakningu meðal ungs fólks, er nefnd hefir verið Jesúbylt- ingin (The Jesus Revolution). Þessi vakning hefir fyrst og fremst verið tengd Bandaríkjunum enn sem komið er. Lítill vafi er ó því, að þessi vakning muni einnig berasttil Evrópu, enda þegar farið að örla ó henni þar. Þessi trúarvakning varð óberandi órið 1967. Hún fór ekki geyst þó, en það, sem hefir vakið athygli manna er styrkur hennar nú órið 1971. Hér er um gjörbreytingu ó llfsafstöðu að rœða hjó ungu fólki, sérstaklega og raunar fólki á öllum aldri. í stað þess að hugur manna hafði svo mjög beinzt að hinu kynferðislega frjáls- lyndi, eiturlyfjaneyzlu og ofbeldi, þá birtir þessi vakning hinn trúarlega og siðferðilega styrk sinn í bróðurkœr- leika, hreinleika, óeigingirni, fúsleika og trúarákafa, Sums staðar eru ein- kenni, er fylgt hafa hvítasunnuhreyf- ingunni auðsce t. d. tungutal. Þetta er augljóst bœði með rómversk-katólsk- um og meðal mótmcelenda. Hœst ber þó hinn fúsa vilja að bera Jesú Kristi vitni sem frelsara frá synd. Trúin kem- ur fram í hinu daglega lífi þeirra. Hún 66 er þrungin gleði og von. Þetta er það, sem allir sjá í fari þessa fólks- Nefndir eru þrír megin hópar, sem þessi trúarvakning er bundin við, en þeir eru þó tengdir sterkum böndurn- Fyrst skal nefna THE JESUS PEOPLE eða Jesus Freaks. Sá hópur er e. t. mest áberandi og hefir verið nefndcir hinir kristnu á götunni. Sumir úr þess- um hópi, — en alls ekki allir, — hafa á sér hippasnið, aðrir hafa of' neitað og horfið frá öllu slíku, vegna hins nýja lífs þeirra. THE STRAIGHT PEOPLE er lan9 stœrsti hópurinn. Hann er mjög hafnasamur í œskulýðs- og búðastarf' mótmœlenda. Hefir vaxandi áhuga 0 einingu kirknanna og starfar í lauS' um tengslum við kirkjudeildirnaf-- Þessi hópur er með vel snyrt hár °9 látlausan klceðaburð. THE CATHOLIC PENTECOSTAlS' katólskir hvítasunnumenn. Þessi hop' ur kom fram allóvœnt árið 1967- Hann hefir á sér svip trúarstrangle'^0 út á við og trúarákafa ! tilbeiðslu sinni. Hann er hollur kirkju sinni, en veldur þó sumum í kirkjustjórninn' áhyggjum. Þeir, sem telja sig til þeS* ara hópa eru hundruð þúsunda, senn' lega miklu fleiri. Fjöldi þeirra er o gjör ágizkun. Á

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.