Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 68

Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 68
og erlendis Uesúbyltingin Undanfarið hefir athygli manna, í hin- um vestrœna heimi, beinzt mjög að sterkri trúarvakningu meðal ungs fólks, er nefnd hefir verið Jesúbylt- ingin (The Jesus Revolution). Þessi vakning hefir fyrst og fremst verið tengd Bandaríkjunum enn sem komið er. Lítill vafi er ó því, að þessi vakning muni einnig berasttil Evrópu, enda þegar farið að örla ó henni þar. Þessi trúarvakning varð óberandi órið 1967. Hún fór ekki geyst þó, en það, sem hefir vakið athygli manna er styrkur hennar nú órið 1971. Hér er um gjörbreytingu ó llfsafstöðu að rœða hjó ungu fólki, sérstaklega og raunar fólki á öllum aldri. í stað þess að hugur manna hafði svo mjög beinzt að hinu kynferðislega frjáls- lyndi, eiturlyfjaneyzlu og ofbeldi, þá birtir þessi vakning hinn trúarlega og siðferðilega styrk sinn í bróðurkœr- leika, hreinleika, óeigingirni, fúsleika og trúarákafa, Sums staðar eru ein- kenni, er fylgt hafa hvítasunnuhreyf- ingunni auðsce t. d. tungutal. Þetta er augljóst bœði með rómversk-katólsk- um og meðal mótmcelenda. Hœst ber þó hinn fúsa vilja að bera Jesú Kristi vitni sem frelsara frá synd. Trúin kem- ur fram í hinu daglega lífi þeirra. Hún 66 er þrungin gleði og von. Þetta er það, sem allir sjá í fari þessa fólks- Nefndir eru þrír megin hópar, sem þessi trúarvakning er bundin við, en þeir eru þó tengdir sterkum böndurn- Fyrst skal nefna THE JESUS PEOPLE eða Jesus Freaks. Sá hópur er e. t. mest áberandi og hefir verið nefndcir hinir kristnu á götunni. Sumir úr þess- um hópi, — en alls ekki allir, — hafa á sér hippasnið, aðrir hafa of' neitað og horfið frá öllu slíku, vegna hins nýja lífs þeirra. THE STRAIGHT PEOPLE er lan9 stœrsti hópurinn. Hann er mjög hafnasamur í œskulýðs- og búðastarf' mótmœlenda. Hefir vaxandi áhuga 0 einingu kirknanna og starfar í lauS' um tengslum við kirkjudeildirnaf-- Þessi hópur er með vel snyrt hár °9 látlausan klceðaburð. THE CATHOLIC PENTECOSTAlS' katólskir hvítasunnumenn. Þessi hop' ur kom fram allóvœnt árið 1967- Hann hefir á sér svip trúarstrangle'^0 út á við og trúarákafa ! tilbeiðslu sinni. Hann er hollur kirkju sinni, en veldur þó sumum í kirkjustjórninn' áhyggjum. Þeir, sem telja sig til þeS* ara hópa eru hundruð þúsunda, senn' lega miklu fleiri. Fjöldi þeirra er o gjör ágizkun. Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.