Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 72

Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 72
frelsara og son Guðs og telja ytri siðvenjur skipta minna máli. Svo sem áður er getið hafa menn veitt athygli einkennum hvítasunnu- hreyfingarinnar meðal rómversk-ka- tólskra. Þessi hreyfing fellur í nokkurn veginn sama farveg og hvítasunnu- hreyfingin meðal mótmœlenda. Hinir rómversk-katólsku hvítasunnumenn halda fast við kirkju sína og hafa ekki sérkenningar eða sértúlkun á trúaratriðum, eins og átt hefir sér stað meðal mótmœlenda og hvíta- sunnumenn þar stofnað sérsöfnuði. Tungutalið er höfuðeinkenni með hin- um rómversk-katólsku hvítasunnu- mönnum og meiri kyrrð yfir þeim i trúarákafa þeirra en hvítasunnumönn- um meðal mótmœlenda. Rómversk- katólskir hvítasunnumenn eru veru- leiki, sem margan undrar. Hreyfingin átti upptök sín í Duquesne University árið 1967 og hefir breiðst mjög út. Rómverska kirkjan hefir tekið þessu vel. Biskupaþing þar vestra sagði í einni ályktun sinni, ,,að þessi reynsla hvitasunnunnar innan kirkjunnar leiddi oft til betri skilnings á hlutverki krist- ins manns í kirkjunni." Margir, sem kynnzt hafa þessari hreyfingu tala um þann kœrleika og frið, sem þeir hafi reynt í trúarsamfélaginu. Samt hefir þessi hreyfing hneykslað suma ka- tólska menn, hina „frjálslyndu", með hinni ákveðnu rétttrúuðu (orthodox) guðfrœði og nefna þeir hreyfinguna „andlega klíku". Hina „íhaldssömu" með því hóplífi, sem þeir hafa með sér sumir, þótt í öllum siðferðilegum hreinleika sé. Margir þeirra, er trú hafa tekið í vakningu þessari, eru óþreytandi í trúarboðun sinni. Stórar vakninga' samkomur eru haldnar. Að einni slíkrl lokinni í Chicago hélt hópur 1000 manna af stað í skrúðgöngu eft'r götu þar og tók með sér fólk á leið' inni hrópandi til lögregluþjóna „Vi^ elskum ykkur Chigagolögregla!" eðd „Jesús elskar ykkur!" (Chicago police' we love you! Jesus loves you!) síðon var ílát látið ganga meðal fólksins og það beðið um „sérkennileg sarf' skot". Ilátið kom til baka barmafoH1 af marijuana, pillum og LSD. Þess' samskot voru svo fengin dolfölInum lögreglumönnum i hendur. Fleira a^ þessu tagi mœtti nefna auk þeirrD áhrifa, sem vakningin hefir haft 0 nœturlíf ýmissa staða. Nceturklúbbar hafa hœtt sarfsemi sinni sums staðar og þeim verið breytt í samkomustað'/ þar sem fram fara m. a. samkonnar með frjálsu sniði og „söngur í andaf' um". Hljómlist hefur miklu hlutverki a^ gegna. Hljómplötur með trúarlegun1 söngvum eða trúarlegu ívafi seljast geysilega. Blöð eru gefin út, og aPP lagið er tugir og hundruð þúsunda- Hinar hefðbundnu kirkjur geta e. v. ekki leyft sér hœtti unglingann0 í öllum greinum né eru þœr heldu' viðbúnar slíkum breytingum. Það þ°r að taka tillit til margs og fleiri ®rU einlœgir kristnir trúaðir menn heldul en unglingarnir. Kirkjan þarf að rún10 allar kynslóðir án manngreinarálit5, En hún getur ekki verið án áhu9a' einlœgni og ákafa hinna ungu. er það svo, að hún hefir ekki misst þá, heldur hefir endurnýjað kraft sinn víða. Á nœstu árum mun kirkjan eiga betri söfnuði en áður var. Þetta er samdóma álit. 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.