Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 85

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 85
^ns' frelsi og takmörk, líf og dauða, ð U n °9 þjáningu, gleði og sorg, n uPpgjafar. Kennisetning er ekki veðiS svar, sem enginn reynsla r^tur hc>ggað, heldur túlkar hún ^Vnslu, sem nœgir til að bregða lrtu yfir veg lifsins. Predikarinn 1 m ' r við kennisetningarnar og undum reynir hann að koma þeim , _né. Þetta er af því, að hann vinnur kröfnUlTI ten9sium v'ó hf'ð °9 si<yniar Ur þess handan kennisetninga, Vegna þess, að hann vinnur í nán- vig tengslum við lífið eða í tengslum ^ Pann hluta þess, sem er reynsla þens' í-’á sér hann það ekki í heild. aðSsi si<ynjun á hluta þess veldur því, , goður predikari á óhœgt um vik tj| rt 0cioxiu sinni. Að bera kœrleika Setiy00110 6r a^ 'ata reVna a henni- ekk' nipUna' en kennisetningunni er fán' aC8®t kasta fyrir borð sem Hún ' ^a® veráur að skilja til hvers er' ^án er frumdrœttir að vett- VQngi mannlegrar tilveru. hv ma' a® v'ó getum nú sagt, f y Predikun er ekki. Hún er e k k i, r s ^ 0 g f r e m s t, til að veita sé ftS'n^ar um Guá' eða svo fastar I °rði kveðið, hún er s a n n a r- aS o ° ei<i<:i uPplýsingar um Guð, því Dr. rUð 6r ekhi "hlutuV, eða eins og 9uð a^an hefir sagt: „Svo, sem hofuð'°^ ^ kynna var það ekki Guð Vni ^esú að flytja fyrirlestra um 'kuni ^r'r 'œrisve'num sínum".1 Pred einnln, ,Veitir uPplýsingar um Guð á sem V' °9 t30® er a þ°nn hátt, að t í'S^aiasPekingarnir“ töluðu um, óhev ° SV°' ^u^ ^œr f 0 r m me® i n nenciunum. Guð gefur þeim r a form. Predikunin er ekki fyrirlestur. Hún fœst ekki við það að sjá fyrir upplýsingum, þ. e. upplýs- ingar eru ekki takmark hennar. Þetta er rétt, jafnvel þótt miðlað sé upp- lýsingum. Ekki megum við lenda í þeim öfgum að tengja predikunina tilfinningum eingöngu. Predikun er hvorki tilfinningaœfing eingöngu né skynsemisœfing, ef svo má að orði kveða. Hún er hvort tveggja. Sé hún ekki hvort tveggja þetta missir hún marks. Sé predikun ekkert nema að hrœra tilfinningar, skilur hún ekkert eftir nema þorsta eftir meiri tilfinn- ingaspennu. Og fáist hún ekki við annað en að tala til skynseminnar, þá verður henni ekki lengi veitt at- hygli, því að menn verða að f i n n a, að þeir hafi áhuga á því, sem þeir heyra. Það er óvéfengjanlegur sann- leikur, að ekki eru til áheyrendur, sem aðeins eru gefnir fyrir það að láta hrœra við tilfinningum sínum, né heldur eru til áheyrendur, sem aðeins hafa áhuga á því, sem talar til skyn- seminnar. Hér skal því öll gát höfð á því, hvernig við tölum um „kennslu- predikun" (,,a teaching sermon"), og fyrir engan mun má samjafna pred- ikun og fyrirlestri. Þá verður að taka fram, að predikun er ekki áróð- u r . Þetta kemur skýrt í Ijós í fyrsta kapitula Markúsarguðspjalls. Þar kynnumst við predikun, sem einu ein- kenni Messiasaraldarinnar, sem hófst með Jóhannesi skirara. Við kynnumst efni predikunarinnar, valdi predikun- arinnar, krafti predikunarinnar, áhrifum predikunarinnar. Einnig kynn- umst við áróðri, en ekki af hálfu Jesú. Óhreinn andi hrópaði: „Ég veit, að

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.