Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 87

Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 87
a b°ði Jesú. Hann flutti vitnisburð ^9 sagði: „Hann lagði leðju á augu 'n' °9 ég þvoði mér, og nú er ég jaandi". (Jóh. 9 : 15). Það er enginn u 1 a_Því, að persónulegur vitnisburð- ytur að vera upphaf reynslu þess, Prebikar. Það þarf ekki að vera ^nisburður um lœkningu líkamans . a Um trúarlegt afturhvarf. Það gœti UrT|S sýn svo sem Jesaja vitnaði Qg.' "Arið, sem Ússia konungur and- 0 'St' ég Drottin sitjandi á háum 9 gncefandi veldisstóli ..." Jes. 0:1 « skal” e°a raust Drottins: „Hvern ., „ e9 senda, hver vill vera erindreki v°rO" a eða meðvitund um guðleg sem rótfest eru hið innra með orð h fanum: ,/Mannson, et bókrollu þessa, r síðan og tala til fsraelsmanna" 'tsekíel 3-n u u fQ * °'ll. Hvernig sem þessu er þet't ' ^a er reynsla u m G u ð. Pr ?.|^ýtur °ð vera frumreynsla, sem 6p ' arinn getur vitnað um. 6kkersónulegur vitnisburður er þó Prn'f0^' Sem att er vi^ me® ðoðun a r v e g manns (through a sé °n^ Átt er vi® það, að persónan er Sam°fin boðskapnum. Predikarinn f]ytuarnofinn boðskapnum, sem hann sónul' ^°Óskapurinn er samofinn per- pred.e'^a ðans, þegar hann predikar. ska ' Qr'nn er ei<i<i aðskilinn boð- teyPnum' sem hann flytur. Hann S'9 ei<i<i ettir honum og af- hann nar>n aheyrendum, eins og er r Vceri búðarþjónn. Predikarinn h I aarve9ur boðskapa rins. Hann er han ^ ' ^ans' bður en hann f I y t u r h0ld ’ *^rðið verður hold, hold hans, Predikarans. Þegar hinn rauð- John E lngur sina Smith með hina stuttu °g fögru bassarödd pre- dikar, þá predikar hann fagnaðarer- indið samkvœmt John B. Smith. Þetta fagnaðarerindi hefir ekki sama blœ né áherzlu á hinu sama og fagnaðar- erindið samkvœmt Harry A. Dennis, en það er fagnaðarerindi, sem skín gegn um hvorn þessara predikara um sig, e. t. v. stlft, bjagað og áreiðan- lega ófullkomið, en það er fagnaðar- erindið boðað um farveg m a n n s, (the gospel proclaimed through a person). Aðeins einu sinni birtist Guðs orð hreint og skœrt um farveg manns, Jesú Krist. Orð Guðs, sem varð hold og bjó meðal mann- anna. í honum var séð „dýrð sem eingetins sonar frá föður, fullur náð- ar og sannleika" (Jóh. 1 : 14). Hvert sinn, sem maður predikar, verður orð Guðs hold, það er boðun um far- veg manns, sem haldinn er veikleika og synd, er hrösull, en hefir einnig verið gefin gáfa. Predikun er mjög persónuleg boðun, ólík þvl að flytja fyrirlestur, eða flytja áróður, eða flytja siðferðisboðskap. Predikarinn er hluti boðskaparins, og það svo mjög, að hann predikar einnig, þegar hann stendur ekki í predikunarstóln- um. En það eru vissar niðursíöður, sem koma fram, þar eð predikunin er fyrst og fremst boðun um farveg manns. Eitt er það, að engir tveir predikarar eru eins. Menn eru ólíkir. Það eru engar eftirmyndir eða „copíur" meðal manna. Hér rœðir algjörlega um ein- staklinga. Þess vegna eru engir tveir predikarar nákvœmlega eins Enginn predikunarskóli má reyna að gera þá líka. Það er því ekki til neitt allsherjar mynstur, mót eða stíll, sem 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.