Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 89

Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 89
°nn vera, þegar hann predikar. eins þannig er hœgt að predika með valdi. Hvað svo sem má segja um vald a ' sem kann að hafa verið veitt |^eð vígslu eða/og leyfi til að pred- a' hvað svo sem má segja um það Va ð' sem fólgið er í því, sem tekizt a hendur, hvað svo sem má segja Vald það, sem fólgið er í boð- * nPnum, sem fluttur er, þá er það a, sem birtir kraft miklu viðkvœm- a,ra’ ^að er persónulegt vald. Það á sina í persónu predikarans, í því 1 ' Qndans, sem hann lifir. fr, ^essu valdi kynnumst við fljótt I Qsögn Markúsarguðspjalls af valdi ,esð- Vart hafði Jesús tekið að pred- 1 Kcipernaum, er „menn undruð- U$t ... '' mjog kenning hans, því að hann enndi þeim eins og sá, er vald hafði (M e'ns °9 frœðimennirnir" gQrk' ^ : 22). Þetta var vegna þess, -lesús leitaði ekki valds með því r Vltna til „merkilegra manna eða held'ilda" (qaoting „authorities"), r Ur talaði hann af hinni nánu Q Vnslu urn Guð. Hún varð fyrir skírn jr^ Srnurningu andans. Hún varð fyr- j ,Va' bans í eyðimörk og freistingu. SUs predikaði í Kapernaum vegna Ss^Sarar persónulegu reynslu, og svo fyrsti kapítuli Markúsarguð- ^Pia ls virðist benda á, — dag í lífi á h' ' ^a^eu —, þá gerði hann dvöl þv| 'nn' ^^du predikun sinni með |e ' fara afsíðis til bœna, persónu- er9ra bœna (Mark. 1 : 35—38). Það er essi Jesús, sem hefir vald. Það sprottið af þvl samfélagi, sem haana við Guð. a á, sem bundið er við hið per- sónulega, er I persónu, er hœttulegt. Hinir illu kraftar vilja notfœra sér það. Jesú var freistað til þess að notfœra sér þetta vald á rangan hátt. Pred- ikarinn getur e. t. v. ekki forðast þetta eins og Jesú gerði. Saga kirkjunnar er skráð dœmum um slík mistök Reyni predikarinn hins vegar að forð- ast þessa freistingu með þvi að af- neita því, að vald predikarans sé fólgið í persónu hans, þá hefir hann engan kraft sem predikari. Þetta sést greinilega í 1. kap. Markúsarguð- spjalls. Það er vald í persónu Jesú. Það er kraftur í predikun hans. Þetta er auðséð á því, sem gerizt með áheyrendum. Frekari afleiðing predikunar, — að hún er persónulegt atferli —, er sú, a ð efni og form eða máti eru ein heild. Ágústínus frá Hippo, afburðapredikari, uppgötvaði þetta fyrir sig. Hann komst að raun um, að vœri hann hrœrður af því, sem hann hugðist flytja (þ. e. efninu), þegar hann hóf máls, þá hafði pred- ikunarmáti hans þegar t stað áhrif. Það var efnið, sem fór um persónu hans, sem gjörði predikunarmáta hans áhrifaríkan í því að koma boð- skapnum til skila. Predikunarmátinn var ekki eitthvað, sem listfrœðingur gat sundurgreint. Enginn möguleiki var á þvt að cetla, að stíllinn vœri samsafn fyrirfram gjörðra atriða. Ekki var hœgt að segja áheyrandanum það nákvœmlega, hvað það vœri, sem hann œtti að hrtfast af. Efnið í heild og formið voru samofin óaðskiljan- lega í persónu predikarans, sem bœði hafði kraft og vald, svo að það, sem vakti hrifningu varð skynjað á stund- 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.