Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 2

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 2
MAOTíRÆKT (PHYSICAIi CCIiTURE FOR MIND AND RODY) H E I T I R mánaðarrit með myndum, sem kemur út í New York og mun glæsilegasta málgagn hinnar ungu mannræktar- hreyfingar, sem um þessar mundir gengur upp sem fífill í túni í öllum broddlöndum menningarinnar. »Heilsa, hreysti, fegurð« eða í einu orði: hamingja, mega heita kjörorð hennar og keppi- kefli, og á þá við hið andlega jafnt liinu líkamlega, þjóðfélös jafnt sem einstaklinga. Ræktun gervallrar náttúru mannsins, líkama, sálar og anda, — hvers einasta þjóðfélagsþegns — á- samt _ ræktun hinna einföldu samfélaga, sem eru undirrætur þjóðfélaganna svo sem ástir, hjónaband, barnauppeldi, eru markmiðin, sem starf mannræktarhreyfingarinnar miðar að. Tímaritið y>Physical Culturea. ræðir málefni þessi almennt, en flytur þó einkum ritgerðir um sérstök efni, er að þeim lúta, svo sem barnauppeldi, sálarfræði, Hkamsæfingar, yndisþokka, mat- aræði, útilíf, hjónalíf og ástir (og þá einkum frá almennu sam- félagssjónarmiði) ; ennfremur skrifa frægir læknar í það alþýð- legar ritgerðir um algengustu og illvígustu sjúkdóma; aðallega leiðbeiningar. Þá bii-tast í tímariti þessu fjöldi einkabréfa, er skýra frá persónulegri reynslu í framantöldum greinum, eða leita ráða í vandræðum einkalífs síns. Yfirleitt er allt, efni og efnismeðferð, svo mannlegt, einfalt og aðlaðandi, að við flestra hæfi mun vera, sem bera löngun í brjósti til að taka sér fram sem menn eða ala börn sín upp til drengskapar. Auk ritgerða flytur tímarit þetta mikið af sögum, styttri sem lengri. Að frá- gangi er það með allra glæsilegustu »magasínum«, sem út koma, prentað á góðan pappír með venjulegri íslenzkri leturstærð og troðið af ágætismyndum. Er hvert liefti um 150 bls. að stærð í »folíó«-broti (mun stærra en Alþingistíðindabrot), þar af nær 100 bls. lesmál, en um 50 bls. auglýsingar, sem yfirleitt eru af sama anda og lesmálið og því margar að mun fróðlegri og eft- irtektarverðari en gengur og gerist. Áskrifendaverð: 4 dollarar fyrir 1 ár; 7 dollarar fyrir 2 ár. Meðal merkra manna, er ritað hafa i síðasta árgang, má nefna, auk Bernarrs Macfaddens, hins stórvirka og hugumstóra forkólfs hreyfingarinnar I Ameríku: Franlclín D. Roosevelt rík- isstjóra í New-Yorkríki; talinn liklegur til að verða næsti for- seti Bandaríkjanna; Sir W. Arbuthnot Lane, frægur enskur læknir; Dr. Alfred Adler í Vínarborg, höfundur nýrrar, hag- nýtrar sálarfræði; Samúel D. Levy, barnadómari í New York; Heywood Broun, einhver mest metni blaðamaður og ævintýra- maður (í bezta skilningi) Ameríku; Harry Emmerson Fosdick, D. D., einhver áhrifamesti prédikari Bandaríkjanna um þessar mundir; Warwiclc Deeping, einn af alþýðlegustu skáldsagnahöf- undum Bandaríkjanna nú á dögum. 12,00 geysistórar blaðsíður á á/rí af lifgandi lesmáli og mynd- um fyrir rúmar 16 lcr. Áskrifendur hafa rétt til að leita ráð- legginga á þcim sviðum sem timarítið fjallar um og fá þær ó- keypis í alúðlegum, vönduðum einkabréfum. Lysthafendur snúi sér til umboðsmanns útgáfufélags »Physi- cal Culturc/. á íslandi, sem er síra BJÖRN O. BJÖRNSSON, Ásum í Skaftártungu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.