Jörð - 01.08.1931, Qupperneq 20

Jörð - 01.08.1931, Qupperneq 20
1S í GAMLA DAGA [Jörð ur að lit og vargur að stærð. Skuggi var einhver dugleg- asti hrossahundur. Enginn hestur var sá gikkur, að Skuggi ræki hann ekki að vild sinni. Á Sólheimum var einnig hrossahundur ágætur, er Vaskur hét; var hann í öllu jafnvígur Skugga. Áttu þeir venjulega mestan þátt í því, hvernig gekk með hrossin. Báðir voru þeir vitrir og vissu, hvert hrossin átti að reka. Þegar annarhvor þóttist hafa miður, ruku þeir saman, og lenti þá í blóðugum á- flogum hjá þeim. Og svo magnaðist hatur milli þeirra, að hvar sem þeir sáust, ruku þeir saman. Svo magnaðist og kappið um að ná í hrossin, að strákarnir frá hvorum stað smöluðu öllu í sína tröð, hvar sem hrossin voru, ef þeir urðu fyrri til. Eitthvert kvöld í ágústmánuði, var stórhirðing í Eyj- arhólum; var þá ekki farið að traða, fyr en rökkva tók. Var þá sendur strákur með Skugga, en vegna heyanna varð hanii að fara gangandi og átti að taka hross í Eyja- velli — svo hét hrossahaginn. En þegar í Völlinn kom, var þar ekkert hross að finna. Svo var og í Sólheimavelli (svo hét hrossahagi Sólheima). Ekkert hross fannst, því Sólheima-strákar höfðu þegar rekið allt stóðið í tröðina hjá sér. Urðu þeir Skuggi við svo búið að hverfa heim. Næsta dag var snemma smalað frá Eyjarhólum, og öll hross tekin í Völlunum og rekin í tröðina þar. Um nóttina brugðu Sólheimingar sér austur að Eyjarhólatröð og hleyptu öllu út úr henni. Voru hrossin um morguninn komin víðsvegar og sum í slægjumýrina. — óx við þetta kritur milli bæja, sem helzt kom þó i ljós milli hrossa- smalanna, og gekk í ýmsum skærum þeirra í milli; og þar kom brátt, að Sólheimingar tóku enn öll hross úr Eyjar- velli og settu í sína tröð. En — þessa nótt fóru karlmenn frá Eyjarhólum og sóktu brúkunarhrossin sín í tröðina, en hleyptu stóðinu öllu út. Stóðu hrossin þá nótt í Sól- heimanesi, sem er slægjuland Sólheima. Þegar þessu kappi hafði farið fram um hríð, höfðu bændurnir frá Sólheimum og Ey fund með sér um þessi mál. Var þar margt að kæra á báðar hliðar, svo sem á- gang hrossa á beggja lönd, hrossatöku í óleyfi og þó eink-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.