Jörð - 01.08.1931, Síða 26

Jörð - 01.08.1931, Síða 26
24 SAMLÍF ÞJÓÐAR VIÐ NÁTTÚRU LANDS SÍNS [Jörð atvinnunnar eða í tómstundum, hafi mikil og holl áhrif á sál mannsins sem líkama; en lítil útivist láti hann af- skiftan hinna sömu heilnæmu gæða? Sveitamaður eða sjómaður lifir svo að segja öllu lifi sínu úti í skauti náttúrunnar, hraustur og ráðugur líkt og dýr merkurinnar, svo að segja allur athygli á hvað eina, sem fyrir ber — en finnur e. t. v. lítið til náðargjafar- innar, er hann lifir við; enda má vera, að ömurlegt strit skyggi á dásemdirnar; tíðar mannhættur og þess háttar geta og sumstaðar kryddað ánægjuna nokkuð sterku. Hins vegar er karlægur öldungur eða sjúklingur. Hann er sviftur hlunnindum útilífsins, en fylgist innilega með sólskini og regni, fuglasöngnum úti fyrir og blómunum við gluggann. Hér eru tvær gerólíkar tegundir náins samlífs við náttúru landsins. Sameining þeirra felst í karlmannlegri útivist með innilegri eftirtekt á náttúru- atriðum — svo sem grösum, kvikindum, veðri, árrennsli o. s. frv. — fram yfir það, sem hversdagsleg atvinnu- nauðsyn leiðir til; m. ö. o.: ástar vegna. Hér kemur og margt annað til greina, svo sem útileikar (skíða- og skautaferðir o. s.frv.); útiböð; skáldleg íhugun og draum- sjón. Slíku og þvílíku samlífi við náttúru lands síns ætti sérhver þjóðfélagsþegn að eiga kost á að rækja, svo sem framast yrði við komið. Það virðist augljóst, að samlíf þjóðar við náttúru lands síns muni henni ómetanleg heilsulind til sálar sem lík- ama, sé það alfnennt rækt af alúð. En hitt er líka Ijóst, að þar eð lönd eru frábrugðin hvert öðru að náttúru til, þá eru áhrif hvers einstaks lands með sínu sérstaka móti, og þó mjög misjafnlega; því löndin eru mjög misjafnlega sérstæð. Hver þjóð dregur því sérstakan dám af eigin landi. Þjóð, sem veit hvað til friðar heyrir, hlýtur að leggja á það hina mestu áherzlu, að samlíf hennar við náttúru lands síns sé innilegt, ástríðuþrungið, karlmannlegt, vit- urjegt — almennt. Því þjóðin er barn og náttúra lands hennar er fóstran, sem Drottinn hefir gefið því, til þess að það skyldi sjúga brjóst hennar og vera heilbrigt og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.