Jörð - 01.08.1931, Síða 35

Jörð - 01.08.1931, Síða 35
Jörð] TÍDÆGRA 33 manni. En ég ákvað að flýja hingað, til þess að þér, heil- agi faðir, skylduð útvega mér hæfilegt gjaforð. Því ég óttaðist, að ég, vegna breyskleika æsku minnar, myndi í hjónabandi við hinn gamla mann syndga móti lögmáli Guðs og virðingu hinnar konunglegu ættar minnar. Er ég nú var á leiðinni hingað, þá leiddi, að því er ég hygg, Drottinn, sem bezt þekkir þarfir hvers eins, vegna misk- unnsemi sinnar mann þann fyrir augu mér, sem hann ætlar mér að eiga. Á ég við þenna unga mann, sem þér sjáið hér við hlið mér. Er hann mannkosta vegna og kurt- eisi hæfur til að ganga að eiga hvaða konu sem er, hversu ættstór sem hún kann að vera, þó að aðaldæmi hans sé ekki jafnfrægt konungsættum. Mann þenna hefi ég því kjörið mér að eiginmanni, og aldrei mun ég ganga að eiga annan, hvernig sem konungurinn, faðir minn, eða aðrir kunna að taka því. Er að vísu við þetta aðaltilgang- urinn með heimsókn minni til yðar fallinn burtu. Samt vildi ég ljúka för minni að fullu; ber hvorttveggja til, að mig langaði til að sækja heim hina helgu óg æruverðu staði, sem borg þessi er full af, og þá sömuleiðis yðar helgi sjálfan, en taldi heppilegt að kunngera frammi fyr- ir yður og þá jafnframt öllum mönnum hjúskap þann, sem fram að þessu hefir tengdur verið milli okkar Aless- andi-ós fyrir augliti Guðs eins. Bið ég yður auðmjúklega, að þér látið yður lynda það, sem þóknast hefir Guði og mér, og. að þér leggið yfir okkur hjónin blessun yðar, svo að við megum lifa og deyja saman í sýnilegu tákni um velþóknun Drottins, Guði og yður til vitnisburðar«. Alessandró varð yfir sig hissa, er hann heyrði, að unn- usta hans var dóttir Englakonungs, og fylltist brjóst hans mikilli gleði. Enn meira undrandi urðu þó riddararnir; var gremja þeirra svo mikil, aðþeir hefðu vafalaust vand- að hinum unga manni, ef ekki brúðinni, lítt kveðjurnar, hefðu þeir verið staddir á einhverjum öðrum stað en var. Hins vegar fékk búningur konungsdóttur og tiltæki páf- anum mestu furðu; en með því að honum duldist ekki, að hér var um staðreynd að ræða, sem ekki yrði aftur tekin, 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.