Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 43

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 43
Jörð] DAVÍÐ STEFÁNSSON FRÁ FAGRASKÓGI 41 Á þessum vegum er Davíð orðinn með sönnustu trúar- skáldum og aflmestu prédikurum þjóðarinnar. Braut náttúrunnar liggur um frjálsmannleik, einlægni og hjart- ans einfaldleik í hæðirnar — að hjarta Drottins. Fagnaðarerindið um rétt og frelsi og himneslca tign al- náttúrunnar; málsvöm einstakra mynda hennar, er liún tekur á sig i hversdagslífinu; ógnunarræður til spillts og ófrjáls aldananda, sem á mismunandi hátt og af rnisnmn- cmdi rótum vanmetur allt þetta — það er aðalerindi Davíðs í íslenzkar bókmenntir að svo stöddu. Það er nýi timinn sjálfur í vordýrð sinni, sem syngur í þessum ís- lenzka söngfugli fyrir íslenzkri æsku, íslenzkri alþýðu. Að hve miklu leyti honum er þetta sjálfum ljóst, skal hér látið ósagt. Davíð orkti af innstu hjartans þörf, þegar hann var un'gur. Hann gerir það enn — því hann hefir verið sannur og trúr. Hann yrkir þess vegna ýmislegt af »andanum«: þ. e. a. s. ásmagnaður um stundarsakir til æðri dáða, en honum væru eiginlegar einhama. En því að eins leitar Andinn hans, að hann finnur anda fyrir, til að hnýta samband við. — Vér höfum nú lýst því, hvert vér álítum aðalafrek Davíðs í islenzkum bókmenntum mannslega skoðað — en onnur sjónarmið teljum vér hégómleg hjá þvi. Megum vér þó ekki skiljast svo við efni þetta, að ekki sé nefnt annað stórafrek — eða e. t. v. réttar sagt: sérstakur þátt- ur af hinu fyrgreinda —, er Davíð hefir verið gefið að láta eftir sig liggja og oss segir svo hugur um, að fremur torfundið yrði samskonar i bókmenntum, þó að leitað væri út fyrir landsteinana. Það eru æskuljóð hans, þau er hann orkti um tvítugsaldur og innan, og birt voru framan til í »Svörtum f jöðrum«. Það eru »Una«, »Mamma ætlar að sofna«, »Svefnljóð«, »Brúðarskórnir«, »Léttúð- in« — og þau öll af gerðinni þeirri. Til þess að finna í rikí listarinnar eitthvað hliðstætt að undursamlegri samein- ingu æskusakleysis og þroska, jafnt frá mannlegu sem skáldlegu sjónarmiði, liggur við, að oss detti í hug, að fara yrði út fyrir ríki skáldskapar og leita í öllum grein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.