Jörð - 01.08.1931, Síða 46

Jörð - 01.08.1931, Síða 46
ÁSTIR 44 [Jörð hinir. »Að skilja er að fyrirgefa«, sagði frönsk hefðar- kona fyrir iöngu og er frægt orðið sem spakmæli. Þegar maður horfir í augu annars manns í fullkominni einlægni — einlægni opins hjarta, — þá elskar skoðand- inn þann mann upp frá því — eða verður minni maður ella. Þegar fanturinn var barn, sá móðir hans hann eins og hann er »inn við beinið«; — síðan hefir ekkert megn- að að ríða slig á ást hennar. Þegar fanturinn varð upp- kominn maður, stældi hann af leikaralist einlægni þá, er orðin var honum um megn; — og önnur kona elskar hann síðan til æviloka. Og voru þó að vísu brot af sannri ein- lægni innan um. Og þessi brot voru það, sem kveiktu ó- slökkvandi ást konunnar; þessi einlægnisbrot, sem hinn óeinlægi maður kannaðist ekki einu sinni sjálfur við. — Einu sinni sem oftar stóð syndugur maður fyrir dómstóli Mildinnar — Krists. Helvíti gein hvítglóandi sem opnar kjallaradyr úr dómssalnum. Kristur horfði þögull á hinn hrædda mann, sem smámsaman varð ljóst, að hann átti hvergi eðlilegan samastað annars staðar en í Helvíti. Algerlega yfirbugaður hneig hann niður og lá sem hrúgald á gólfinu. Þá verður hann þess var, að Kristur hefir kastað sér yfir hann og grætur. Hann lítur upp. Það er þá móðir hans, sem faðmar hann að sér með hríðakenndu afli og fagnaðartárum. Helvítisvist syndarans er lokið. Hann er endurleystur af Kristi — í líki móðurástarinnar. — Skáld hafa lýst þessp á annan og snjallari hátt. Göthe*) og Ibsen**) láta ástmeyjar vinna hlutverk móðurinnar í draumnum, sem nú var frá sagt. Gretchen og Sólveig eru taldar með fegursta skáld- skap heimsbókmenntanna. — ORÐIÐ ástir er oft látið tákna það samlíf karls og *) Frægasta skáld Þjóðverja; aðalrit hans er »Faust,« (frb. fást), sem Bjarni heitinn frá Vogi þýddi, svo sem kunnugt er; er Gretchen (frb. grethjen) aðalkonan í ékáldriti þessu. **) Frægasta skáld Norðmanna (og Norðurlanda). Pétur Gautur, sem Einar Benediktsson þýddi, er eitthvert helzta rit hans, en Sólveig aðalkonan í því.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.