Jörð - 01.08.1931, Síða 54

Jörð - 01.08.1931, Síða 54
52 ÚTSÝN KRISTINS NÚTÍMAMANNS [Jövð Útsýn kristins nútímamanns yfir samtíð sína. Prédikaniv og evindi, flutt í kirkjum Þykkvabæjavklausturspvesta- kalls veturinn 1929—1930. I. Texti: Llc. 10, 23.—37; Mk. 1, 15. Ú T S Ý N kristins nútímamanns yfir samtíð sína er efni, kristinn söfnuður, sem ég hefi sterkan hug á að í- huga með yður í fáeinum ræðum. Finn ég að vísu mjög til, að mig skortir víðtæka þekkingu, svo að nákvæm sé — enda fleira —, til þess að geta talað djarft úr flokki í tilfinningu þeirra yfirburða, sem ekki ættu illa við, er um jafn stórfenglegt efni er að ræða. Hins vegar hefir hugur minn fangast svo af viðfangsefni þessu, að ég fæ ekki orða um það bundizt. FYRIE 19 öldum var sögð í fyrsta sinn dæmisagan af 'Miskunnsama Samverjcunum, til þess að gera ljóst, hverjir séu það, sem kallað er, náungar manns. Kom þá upp úr kafinu, að náunginn er hver sá, er maður getur oröiá að mestu liði í þann og þann svipinn. Samverjinn varði bæði tíma og fé, til þess að veita lemstruðum manni það lið, er hann þurfti sárlega með, — þó að maður sá væri honum öldungis ókenndur og hvorki landi hans né trúbróðir, heldur Gyðingur. En Gyðingar fyrirlitu Sam- verja; mátu þá sem kvikindi. Samverjinn lagði sig samt allan fram um að hjálpa manni þessum, sem »kom honum ekkert við« (eins og einhverjum hefði getað dottið í hug að orða það). Og það þó að hann yrði þess vegna fyrir töfum, sem vísast hafa getað valdið einhverjum viðskifta- mönnum nokkurar óánægju; vandamönnum nokkurs kvíða; og sjálfum honum nokkurs fjártjóns — auk beinna útgjalda fyrir lemstraða manninn —; en það fjár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.