Jörð - 01.08.1931, Síða 71

Jörð - 01.08.1931, Síða 71
FENEYJAR 69 J örð] Feneyjar eru allstór borg, norðarlega á ítalíu, við Adríahafið. Er borgarstæðið á þrem eyjum, sem allar eru margskornar sundur í hólma, en skurðirnir, eða »síkin« eru víða í stræta stað. Eru þau farin í bátum af sérstakri gerð, sem »gondólar« (gondól) nefnast. Upp úr krossferðum auðg- uðust Feneyjar stórkostlega, því þær lágu forkunnar vel við sem milliliður Miðevrópu og Austurlanda. Lögðust þá undir þær landshlutar og eyjar, fyrst og fremst nágrannahéraðið Fríúlí, sem nefnt er í eftirfarandi sögu. Eftir fund Ameríku og sjóleiðarinnar til Ind- lands tóku að slakast seglin Feneyj a; en lengi vel héldu þær uppi drambi sínu, þó að orkan væri á hverf- anda hveli. Héldu höfðingjaættir borgarinnar með ein- stakri afbrýði utan að smáu sem stóru af því, er frægir feður höfðu þeim eftir látið; en sýndu í engu, að kalla, frjósama stjórnvizku. Napoleon gerði' út af við fullveldi ríkis þeirra fyrir rúmri öld síðan. Feneyjar eru meðal fegurstu og einkennilegustu borga; er yfir þeim seiðandi ævintýraskin. Myndlist náði þar um tíma einhverjum hinum glæsilegasta þroska,"og ber mál- arann Títían hæst allra Feneyinga í Sögunni. —-<H«c i ■ ■■ ■—l •<*$•> M E N N geta hælzt um við Guð, og hann getur ekki að því gert, því að hann kúgar engann. En þess háttar af- rek kaupa menn því verði, að þeir fara með — guðlast. KÆRLEIKUR er eiginleiki; hann snýr að öllum. Ást er viðburður; snýr að einstökum. Kærleikur er baug- ur; ástir eru baugabrot. TRÚARJÁTNIN G framtíðarinnar. er að leita í frelsi. Sannleikurinn mun gera oss frjálsa. Jesús Iíristur er Sannleikurinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.