Jörð - 01.08.1931, Síða 74

Jörð - 01.08.1931, Síða 74
72 ANDREA DELFÍN [Jörð svefnró yðar, og e. t. v. að ófyrirsynju í ofanálag. Vil ég ekki draga yður á því, að hafið þér ekki herbergi út að síkinu, þá leigi ég ekki hjá yður. Ég kem frá Brescíu.1) Hafa læknar þar i’áðlagt méi raka loftið í Feneyjum vegna brjóstveilu; ég á að hafa glugga út að vatni«. »Hamingjunni sé lof«, svaraði ekkjan; »kemur loksins maður, sem kann að meta síkið okkar. I sumar er leið var hér spánverji, sem hélst ekki við af því, að honum fannst leggja daun af vatninu, eins og í því væru soðnar saman rottur og melónur.2) Já — svo yður hefir verið ráðlagt þetta. Við segjum líka hér í Feneyjum: »Þeir lækna sjúka með síkjavatnk. En í því er nú dálítið sérstök meining, herra; bannsett óþverrameining, þegar út í það er hugs- að, hversu oft gondóll fór með þrjá út á lónin að boði höfðingjanna, en kom aftur með tvo. En nóg um það, herra. Guð varðveiti oss öll: Þér hafið, vænti ég, óaðfinn- anlegt vegabréf? Annars get ég ekki tekið við yður«. »Góða frú! Ég er búinn að sýna það á þrem stöðum opinberum gæzlumönnum. Nafn mitt er Andrea Delfín. Ég hefi starfað sem löglærður skrifari hjá lögmanni í Brescíu. Ég er kyrlætismaður og hefi aldrei komist í tæri við lögregluna«. »Sem betur fer«, kvað frúin og gekk á undan gesti sín- nm upp stigann. »Betra að gá að sér en gala: hjálpið mér! Annað augað á kettinum, hitt á ketmatnum! Betra að vera fyrirhyggjusamur, en eftir á að hyggja! Nú eru aumu tímarnir, herra Andrea. Bezt að hugsa ekkert; heilabrot stytta ævina. Lítið nú á«, og hún opnaði dyrn- ar að stóru herbergi —« er ekki nógu snoturt hérna? Það eru svo sem engin vandræði að hýrast hér. Þarna er rúm- ið; ég saumaði það allt saman með eigin höndum, þegar ég var ung. Enginn veit sína ævina, fyr en öll er. Sko! Þarna er glugginn út að síkinu; hann er, eins og þér sjá- ið, ekki breiður, en þeim mun dýpri. En hinn glugginn, út 3) Borg á Italíu. 2) Gríðarstór aldini, er vaxa í heitum löndum; eru allra aldina vatnsbornust, en ljúffengar mjög með sykri, þegar menn taka að venjast þeim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.