Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 87

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 87
Jörð] ÍSLAND í FARARBRODDI 85 ingarþjóðum til fordæmis. Gín þú ekki við erlendum kerf- um, hvort heldur eru trúarleg, heimspekileg, stjórnar- farsleg, hagfræðisleg né nein önnur, er nöfnum tjáir nefna. Skapaðu sjálf af eigin hugboði, þó að þú gangir sízt fram hjá reynslu annara. Þér á að vera það ljóst, að auðvaldsandinn hefir þegar leitt ógæfu yfir þjóðirnar og stefnir með þær í glötun, fari svo fram, sem horfir. En ekki skaltu vænta þér úrlausnar í kerfi Marx, né neinu öðru kerfi — nema því, er lífið sjálft skapar á hverri líð- andi stund. Enda er Marxtrúin grundvölluð á efnishyggju og ofbeldis-, eins og auðvaldið. / eig in b r j ó sti er framtíðarinnar að leita------og Jesús Kristur er vegur- inn þangað inn, — hann hinn sanni maður. Haldir þú fast við innri rödd þína, leitir þú lærdóms í eigin eðli, umhverfi og sögu í nafni hans, hins óttalausa — þá muntu vissulega verða í fai’arbroddi meðal þjóðanna, friðflytjandi á jörð. Listamenn. Eftir Pétur Sigurðsson. 1. SÖNGVARINN. Syng þú hátt, syng þú um eilífan, guðlegan mátt, syng þú um liðna og líðandi stund, lífið og kvik þess í forsjónar mund, ljósríki kvöldsins og komandi dag, kærleikans almætti, hátíðar lag; dýrð þá, sem kemur og dýrð þá, sem er, dýrð þá, sem var og er minnisstæð þér; feðranna dyggðir og frægðgullnu spor, fölnuðu blómin og komandi vor, Guðs ríkis morgun og guðveldislýð, guðsfriðar sælu og afnumin stríð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.