Jörð - 01.09.1940, Side 47

Jörð - 01.09.1940, Side 47
«r, höf.; liann segir: „Palmerston was once morc the hero of the hour", — Palmerston hafði enn einu sinni borið sigur af hólmi. Annað dæmi: „að slíkur maður gat látið sér slikt um munn fara“; betra hefði óneitanlega verið : „að slikur maður gat látið sér annað eins um munn fara“. Þá eru rangþýðingar, en þeirra tala er legió, bæði á einstökum orð- um og heilum 'setningum og máls- greinum. T. d. segir þýð., að Al- bert hafi séð það fyrir „að hjóna- bandið yrði ekki dans á rósum“; í enskunni stendur „plain sailing“, en það þýðir hægðarleikur. Þá segir þýðandi, að til orða hefði komið að veita Albert „lávarðstign", en í enska textanum stendur „pecrage", og er með því átt við að veita honum sæti í efri málstofunni, en það er annað. Enn segir þýðandi: „Nú bar ekki framar á minnstu misklíð milli Vik- toríu og Allærts, — hjónaband þeirra var fullkomin sátt og eining". Á ensk- unni er þetta svona: „The early dis- cords had passed away completly — resolved into the absolute harmony of married life“. Hér er farið mjög utan hjá, en hefði mátt vera eitt- hvað á þessa leið: „Sundurlyndið, sem gætti í upphafi, var með öllu yr sögunni — það hafði snúizt upp 1 beztu hjónasambúð". „Royal car- tiage" heitir konungsvagn, en ekki konunglegur vagn, eins og þýðandi vill vera láta, eins er um „konung- Jcg höll“, sem þýðandi kallar, hún heitir konungshöll, og „konungleg hjón“ er á íslenzku konungshjón o. s-,frv. „Lord Steward" er yfirhirð- stjóri og á ekkert skylt við bryta, cn þó kallar þýðandi þennan hirð- ^ann „hallarbryta“. „Hússtjórnar- dómur“ talar þýðandi um, en það er a enskunni „housckeepers" og þýðir yustýrur; orðið „dama“ er ekki til a islenzku, „Hirðsveinar", sem þýð. , allar, heita á ensku „pages“, en á •slenzku skutilsveinar. Eldameistari á 1 Vfa býðing á „clerk of the kit- c en \ sem mætti kalla eldhúsritari, eJ\ sn maður hefur reikningshald Cylhussins. „Under-butler" leggur Pyð- ut kjallarameistari, en betra væri Jörð að kalla þaðkjallarasvein.því hvernig ætti annars að þýða „butler"? Orðið „under-butler" leggur þýðandi nokkr- um síðum aftar út „vínkjallararitari' og má hver, sem getur, koma því heim. „Master of the Horse“ er lagt út stallmeistari, en heitir stallari á islenzku. „Livery-porter“ er lagt út lífvörður; þýðandinn er seigur við lífið, og virðist þarna hafa ej'gt það í „live“ i „livery", en „livery" þýðir þjónseinkennisbúningur, og væri þetta „einkennisbúnir þjónar". A ein- um stað segir þýðandi: „Viktoríu- tíminn var i uppsiglingu''; á ensk- unni er það „Tlie Victorian age was in full swing", en það þýðir „Vik- toriu-tíminn stóð sem hæst". Þá segir, „John lávarður átti ekki sjö dagana sæla“, en í enskunni er það „Lord Johns positions grew more and more irksome", sem er á ís- lenzku: „Aðstaða Johns lávarðar varð æ erfiðari og erfiðari". Þess er getandi, að það verður að beygja nafnið John, og önnur útlend nöfn, svo að þau liafi að minnsta kosti eignarfall, en vel mætti hafa Jón i staðinn. „Reasonable animosity" er lagt út „rökstuddur fjandskapur", en ætti að vera „skiljanleg andúð“. „Motion" þýðir ekki dagskrá, heldur tillaga. „Substantial majority'' þýðir „álit- legur meirihluti'1, en ekki mikill ineirihluti. „Málið kom því næst fyr- ir neðri málstofu, og þótti ekki ólik- legt, að hún fclldi þann áfcllisdóm, að hann yrði að biðjast lausnar." Hér er staglið aftur á ferðinni; þvi má ekki segja „kvæði upp þann áfell- isdóm" til að forðast það. Þýð. seg- ir hvað eftir annað „neðri málstofa" fyrir „neðri málstofan", en þetta má ekki vera greinislaust, þvi víðar eru til neðri málstofur en í brezka þing- inu. Á ensku er setningin svona: „The question was next to be dis- cussed in the House of Commons, where another adverse vote was not improbable, and would seal the doom of the Minister", en þetta ætti að þýða eitthvað á þessa leið: „Málið þurfti síðan að koma til umræðu i neðri málstofunni, og þar mátti eiga von á, að atkvæðagreiðslan gengi á 189
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.