Jörð - 01.09.1940, Side 48

Jörð - 01.09.1940, Side 48
móti honum, svo aÖ l>aÖ yr'ði ráð- herranum aÖ falli.“ „Palmerston tók árásunum me'Ö fullkomnu jafnaðar- geði, en aö lokurn, þegar allt virtist komið í eindaga, barði hann frá sér", cn þetta er svona á enskunni: „Pal- merstone received the attack with complete nonchalance, and then, at thc last possible moment he struck". Þetta ætti að vera einhvern veginn svona á íslenzku: „Palmerston tók árásinni með fullkominni léttúð, og loks hjó hann, jtegar voru síðustu forvöð". „Hann talaði á fimmta tima, hafði öll vopn á lofti og beitti þeim af frábærri finii og snilld; hann rakti sundur málavexti, gerðist gíf- urmæltur og meinyrtur, vó svo köld- um rökum eða þyrlaði upp mál- skrúði; talaði aðra stundina blátt á- frant og rólega, en hina af glymjandi mælsku og knosaði féndur sina‘. „Knosa" er óskemmtilegt orðatiltæki, en þýðingin er i heild svo óþarflega fjarri frumritinu, að manni finnst þýð. hér ætli sér þá dul að bæta um ívrir höf. Enskan er svona: „In a speech of over four hours, in which exposition, invective, argument, de- clamatiou, plain talk and resounding eloquence were mingled together with consummate art and extraord- inary felicity, he annihilated his ene- mies“, en það mætti þýða svona: „Hann réð niðurlögum andstæðinga sinna með liðugra fjögurra stunda ræðu og beitti með frábærri snilld og stakri heppni sitt á hvað skýring- ingum, hnútum, rökum, orðagjálfri, óbrevttu tali og glymjandi málsnilld". Ég er nú að gefast upp á þessu, því það má elta óstöðugan, þar sem nóg er af slíku á hverri blaðsiðu. Ég lýk þessu með þvi að benda á, að ein blaðsiða ritsins er auðkenn- andi fyrir vinnubrögð þýðanda (bls. 150), efst á henni rifur hann sig upp i háa forneskju og skrifar reit fyrir ritaði, en neðarlega á sömu síðu kemur fyrir slangurorðið „top- figúra'. Nóg er einnig af álfalcgum orða- tiltœkjum, t. d. segir: „Isabella gat ekki þolað frænda sinn fyrir augum sínum" i stað „ísabella mátti ekki frænda sinn sjá". „Alls oddur“ stend- 190 ur, en á að vera „als oddur“, sem. væntanlega er fyrir alsolla. „Líf mitt sem hamingjusöm kona er úti"- segir þýð., en heppilegra væri „Gæfu- dagar minir eru á enda“. Palmer- ston hneigði sig út úr herberginu" er heldur en ekki leitt; betra væri „Palmerston yfirgaf herbergið með bugti og beygingum". Þá úir og grú- ir af orðskrípum, t. d. „taktvís“, sem er þýðing á enska orðinu „discreet",. er þýðir gætinn, varfærinn. „Leifð“ er ekki til i íslenzku, nema i sam- setningum, það á að segja leifar, og ])að er kallað heimilisrækni á is- lenzku, en ekki „húsrækni". Ekkí kann ég við, að talað sé um, að prinsinn hafi „púlað“ í nefndum. „Svekkjandi" er og andstyggilegt orð; þar á að nota óþolandi. I þessu sambandi er þýzk vísa um Palmers- ton, sem gæti verið svona á íslenzku: Eigi fjandinn einhvern son, er það tvillaust Pálmerston. Þessa visu leggur þýðandinn ekki útr en annars er allt þýtt, sem í ljóð- um er. Að vera „settur inn“, sem þýð. notar, heitir á islenzku að vera fangelsaður eða hnepptur i varðhald. Ekki kann ég við að tala um, að Viktoría aki í vagni með Hálendinga „aftan á“; það ætti að vera fyrir aftan sig, enda stendur í enskunní „behind her“. Og þá kann ég ekki við, að „Prince Consort" er lagt út prinsmaki, sem mundi þýða maki prins, sbr. fjögurra manna maki; Jónas Hallgrímsson kallaði hanri drottningarmann, og hefði þýð. ver- ið óhætt að taka liann sér til fyr- irmyndar um það og fleira. Hvar cignarfornöfn og cignarföll skuli standa í afstöðu við orðin, sem þeim stýra, liefir þýðandi ekki hugmynd um; þau eiga að standa fyrir aft- an þessi orð — ekki fyrir framan —, það heitir flónið þitt, en ekki þitt flón. Þá er sambúð þýðandans við viStengingarháttinn ærið lausa- gopaleg. Nú verður því ekki neitað um þýðandann, Kristjáu lektor Albcrts- son, að hann hcfir reynzt allritfær maður, þegar hann hefir verið að setja fram sinar eigin hugsanir, svo vel ritfær, að mann furðar á þvL JÖBÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.